Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 55
35 brigöum. Landiö var ekki annaö en fen eitt og for- æöi og fjöldi fólks varð heilsulaust fyrir stööugan vað- al. Viöurværið var bæöi óholt og ónóg og hefir það aö líkindum ekki minst dregið kraft og kjark úr fólk- inu. Bóluveikin kom og hver maður mátti annaö- hvort eiga von á því aö veröa sjálfur burtkallaöur þann og þann daginn eöa að veröa aö sjá ástmennum sínum á bak. Fólkið hrundi njður eins og hráviði úr þessari hræöilegu drepsótt. það mátti svo heita, aö Jætta fólk rifi sig frá opnum gröfum ástvina sinna ; svo voru harmar þess nýafstaönir, þegar það brauzt út úr prís- undinni. Til þess aö komast þaö og inn á hiö nýja nýlendusvæöi, varö þaö að neyta síðustu leifanna af þeim þrótti, er það átti eftir. Nú stóö veturinn fyrir hendi, langur og grimmur, og fjöldinn af þessu fólki því nær bjargarlaus. Hver undur þá, þótt kjarkurinn vildi bila hjá mörgum, Enda kvaö svo ramt aö því, að heilmargir óskuöu sér aftur að vera komnir niöur í hörmungarnar í Nýja-íslandi. Nærri má geta, hve áhyggjufullur síra Páll hafi ver- iö um haustið. Hann hafði veriö hvatamaður aö burt- flutningi frá Nýja-íslandi. Hann haföi valiö nýlendu- svæöið. Nú haföi hann í kring um sig heilan hóp af blásnauðu, bjargarlitlu fólki, oghann sáíhendi sér, að svo ssm ekkert mátti út af bera, til þess þaö dæi ekki úr hungri eða harörétti um veturinn. Alt þetta fólk leit til hans sem fööur, ekki einungis f andlegum efn- um, heldur líkamlegum. þaö ætlaðist til þess, aö hann sæi því ekki aö eins fyrir andans brauöi, heldur einnig daglegu brauði. þaö er naumast hægt að gjöra sér hugmynd um, af hverju menn lifðu þennan vetur. Heilmikiö af næp- um og rófum var keypt af innlendum mönnum nálægt Hallson. Haraldur Jtorláksson fór til Pembina, sjálf- sagt aö ráði síra Páls, bróður síns, og fekk nokkuö af matvöru hjá Yerxa kaupmanni. Hljóp það hátt á 4. hundraö dollars. Setti hann alia gripi sína í veö fyrir skuldinni. Fór svo heim meö vörur þessar og tók aö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.