Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 55
35
brigöum. Landiö var ekki annaö en fen eitt og for-
æöi og fjöldi fólks varð heilsulaust fyrir stööugan vað-
al. Viöurværið var bæöi óholt og ónóg og hefir það
aö líkindum ekki minst dregið kraft og kjark úr fólk-
inu. Bóluveikin kom og hver maður mátti annaö-
hvort eiga von á því aö veröa sjálfur burtkallaöur þann
og þann daginn eöa að veröa aö sjá ástmennum sínum
á bak. Fólkið hrundi njður eins og hráviði úr þessari
hræöilegu drepsótt. það mátti svo heita, aö Jætta
fólk rifi sig frá opnum gröfum ástvina sinna ; svo voru
harmar þess nýafstaönir, þegar það brauzt út úr prís-
undinni. Til þess aö komast þaö og inn á hiö nýja
nýlendusvæöi, varö þaö að neyta síðustu leifanna af
þeim þrótti, er það átti eftir. Nú stóö veturinn fyrir
hendi, langur og grimmur, og fjöldinn af þessu fólki
því nær bjargarlaus. Hver undur þá, þótt kjarkurinn
vildi bila hjá mörgum, Enda kvaö svo ramt aö því,
að heilmargir óskuöu sér aftur að vera komnir niöur í
hörmungarnar í Nýja-íslandi.
Nærri má geta, hve áhyggjufullur síra Páll hafi ver-
iö um haustið. Hann hafði veriö hvatamaður aö burt-
flutningi frá Nýja-íslandi. Hann haföi valiö nýlendu-
svæöið. Nú haföi hann í kring um sig heilan hóp af
blásnauðu, bjargarlitlu fólki, oghann sáíhendi sér, að
svo ssm ekkert mátti út af bera, til þess þaö dæi ekki
úr hungri eða harörétti um veturinn. Alt þetta fólk
leit til hans sem fööur, ekki einungis f andlegum efn-
um, heldur líkamlegum. þaö ætlaðist til þess, aö
hann sæi því ekki aö eins fyrir andans brauöi, heldur
einnig daglegu brauði.
þaö er naumast hægt að gjöra sér hugmynd um,
af hverju menn lifðu þennan vetur. Heilmikiö af næp-
um og rófum var keypt af innlendum mönnum nálægt
Hallson. Haraldur Jtorláksson fór til Pembina, sjálf-
sagt aö ráði síra Páls, bróður síns, og fekk nokkuö af
matvöru hjá Yerxa kaupmanni. Hljóp það hátt á 4.
hundraö dollars. Setti hann alia gripi sína í veö fyrir
skuldinni. Fór svo heim meö vörur þessar og tók aö