Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 56
36 lána út, því um peninga var ekki aS tala. En snemma um veturinn vildi þaö voöaslys til, aö hús hans brann og mikiö af vörunum. Seinna um veturinn fekk hann . aftur hér um bil jafn-mikiö af vörum hjá sama kaup- manni. Benedikt Jóhannesson varö aö flytja sig meö gripi sína noröur í Vík, byggja þar handa þeim skýli og fá þar fóöur. Haföi hatjn það af, aö írskir menn komu og tóku jörö hans. Varö hann að kaupa hana aftur af þeim fyrir 35 dollara. þar aö auk varð hann aö kaupa aö þeim ýmsa búslóö, tjald og annaö rusl, sem þeir skildu eftir, fyrir 15 doll. En rétt á eftir kom lögreglumaöur neöan frá Drayton og tók þetta alt af Benedikt, því þaö haföi þá verið veðsett öörum, og þessir Irar mestu misindismenn. Ivofa. höföu þeir gjört á jörö Benedikts; í honum voru hvorki gluggar né hurð. Samt svaf Benedikt í honum annað veifiö, bæði sumar og vetur, í tvö ár. I horninu einu varofn, gjörður úr leir, eins og hann kom fyrir í jöröinni; mundi hann ef til vill ekki hafa fullnægt fegurðartil- finning manna nú á dögum, en meö honum var hægt að hita upp kofann, og þaö þótt eigi væri sem skjólleg- ast búiö um dyr og glugga, þegar kalt var á vetrum. þegar bágindin voru sem mest í Nýja-íslandi, hafði síra Páll leitað styrks hjá Norömönnum í Wisconsin og Minnesota og höfðu þeir látiö töluvert af hendi rakna. Hafði þaö stutt marga til að komast af staö frá Nýja Islandi og koma sér fyrir í Dakota. Var hann dæmdur óvægt fyrir þetta af mörgum mótstöðu- raönnum sínum, er héldu því fram, að öllum liöi vel, og engin ástæöa væri til aö leita nokkurar hjálpar. Alitu þeir, að þaö væri Islendingum mjög til minkunar. v Var jafnvel reynt til aö tortryggja hann og ófrægja meðal Norömanna, til aö koma í veg fyrir, að styrk- urinn fengist. Um þetta hlýtur dómur óvilhallra manna ætíö að veröa sá, að síra Páll hafi meö allri framkomu sinni í þessu efni framið eitt hið göfugasta kærleiksverk, sem nokkur íslendingur hefir fengiö gæfu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.