Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 57
37 tilaögjöra, og aö þaö hafi veriö fásinna mikil og rang- læti aö færa honum það til verra vegar. Enginn sá þá nema hann, hvað lífsnauösynlegt var að gjöra, til aö bjarga fólkinu, og enginn annar en hann heföi haft kjark og dug til aö framkvæma það, þó hann hefði séð þaö. í vandræöunum um veturinn 1879—80 hélt hann áfram að leita til Norðmanna um styrk handa þeim, sem fátækastir voru, enda var það víst ekki um skör fram.þvf mörg heimili voru stundum bjargarlaus í einu. Allir sneru sér til síra Páls og ætluðust til, að hann bætti úr vandræðunum. Leitaði hann ]?á oft til næstu bænda innlendra um það.er vanefnaöi í hvert skifti, og varð þá sjálfur að ganga f ábyrgð fyrir að borgað væri á tilteknum gjalddaga. En þann vitnisburð gefur síra Páll fólkinu, að það hafi haldið spart á öllu þennan tíma, og leitast við að draga alla lífsbjörg á langinn eftir því, sem mögulegt var, það bætti heldur ekki úr, að veturinn var kaldur og grimmur og snjóasamur. Allan þennan vetur mun síra Páll hafa heima verið. Jón Bergmann var oftast hjá honum og smíðaði um veturinn sleða og ýms nauðsynja áhöld. En nú fór allmikið að bera á heilsuleysi síra Páls, brjóstveikinni, sem að síðustu leiddi hann til bana. En kjarkur hans var með öllu óbilaður; áhuginn og kappið brennandi, að koma nýlendunni á fastan fót og sjá öllu borgið, 14. BARÁTTA SÍRA PÁLS FYRIR HAG NYLENDUNNAR. Snemma um vorið mun síra Páll hafa farið suður til Minnesota. Hafði hann farið þá ferð bæði til að leita sér lækninga og til að vera í ýmsum útvegum fyr- ir nýlenduna. Hafðist hann mest við hjá kaupmanni einum norskum, sem heima átti í Northfield, dálitlum bæ í Minnesota, og Haraldur þórisson nefnist. Með- an hann dvaldi þar, varð hann þess var, að ritað hafði verið á móti honum frá Nýja Islandi f norsk blöð í þeim tilgangi að gjöra tilraunir hans um styrk hjá Norðmönnum til burtflutnings frá Nýja Islandi og við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.