Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 58
33 halds nýlendunni í Dakota tortryggilegar. Var þetta eflaust sprottiö af óttanum, sem þar hafði risið upp fyrir því, að Nýja ísland mundi eyðast af fólki. Ekki lét síra Páll heitinn þessar blaðagreinir á sig fá, heldur hugsaði með sér, að nú mætti hann ekki vera iðjulaus lengur. Fór hann til kaupmannsins, sýndi honum, hvað ritað hafði verið á móti honum,og spurði, hvað hann ætti nú að gjöra til að hjálpa við góðu máli. Varð það úr, að kaupmaður lánaði honum ioo tunnur hveit- is og 40 nautgripi til tveggja ára. Fekk síra Páll kauplausan flutning á þessu með járnbraut alla leið norður til St. Vincent. Má nærri geta, að lyftast tóku brýrnar á landanum, þegar fregnin um þetta barst vestur undir fjöllin. Eftir þetta fekk síra Páll hest lánaðan hjá kaupmanni og reið þar út og suður með- al bænda. Að litlum tíma liðnum lét hann ,,reka þrjá- tíu og fjóra gripi inn í rétt kaupmanns, sem þá bætti við níu gripum frá sér“. Á þessu fekk hann aftur flutning án endurgjalds hjá járnbrautarfélaginu alla leið norður. Sjálfur fór hann í þetta sinn líka norður og tveir Norðmenn með honum að gæta gripanna. Var fögnuður mikill yfir feng þessum meðal nýlendu- manna og urðu þeir hinir vonheztu um að rakna færi fram úr fyrir þeim. Fjöldi af blásnauðu fólki var nú kominn frá Nýja Islandi, svo gripirnir hurfu á svip- stundu og margir sátu eftir ineð sárt ennið, án þess að hafa nokkuð fengið^ Gripi þessa mun síra Páll hafa fengið upp á tveggja ára lánsfrest með vanalegum vöxtum við mjög vægu verði. Átti hann svo að skila eigendum gripanna skuldaviðurkenningum (Notcs) kaupendanna. Mun hann því hafa látið hvern kaup- anda gefa slíka viðurkenning um leið og hann veitti grip viðtöku. En vegna þess hann var nú búinn að hleypa sjálfum sér í stórskuldir með lánurn, er hann hafði hvað eftir annað orðið að taka handa n)'- lendubúum, seldi hann gripina við nokkuð hærra verði, en hann hafði fengið þá fyrir, og mun því hafa notað sumar af ávísunum þessum til lúkningar þeim af slík-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.