Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 59
39 um skuldum, er honum fyrst bar aö borga fyrir bygS- ina. SkýrSi síra Páll þetta sem allra greinilegast hann mátti fyrir mönnum á fundum. En skilningur manna á gangi viSskiftalífsins hér í hinum nýja heimi var mjög ófullkominn um þessar mundir, og fjöldi manna mun hreint ekki hafa skilið, hvaS þaS þýddi, aS gefa skuldaviSurkenning fyrir ákveSinni upphæS, er gjaldast átti á tilteknum gjalddaga meS áföllnum vöxtum, Af því, sem síra Páll sá, hve öldungis ónógur sá gripastofn var, er nýlendan enn hafSi fengiS, og stóö stuggur af þeim bágindum, er upp kynnu aS korna í bygSinni, bauSst hann nú enn til aS fara af staS og út- vega fieiri gripi. Hann var sjálfur sannfærSur um, aö nýlendan væri slop>pin, ef nógu margar kýr fer.gjust fyrir næsta vetur. í júlímánuSi lagSi hann enn af staö, en fór þá ekki nærri eins langt suSur í Minnesota. þar ýmist reiS hann eSa ók um á meöal Norömanna; voru norskir sóknarprestar öft meS honum og lögSu honum liösyrSi. Á þennan hátt feröaSist hann um í tvo mán- uöi og mun hafa fengiö loforö fyrir 85 nautgripum, eldri og yngri, 65 sauSkindum, auk dálítils af pening- um, eins og hann sjálfur segir. Komu menn noröan úr nýlendu til aö hjálpa honum noröur meö þennan fénaS og var komist meS hann heilan á hófi aö mestu leyti upp í íslenzku bygöina 2. október um haustiö. Kvaddi nú síra Páll heitinn þrjá. menn til aS leggja sanngjarnt verö á gripi þessa. Meö því skilyröi voru þeir svo lánaSir út um bygöina, aö hiö tiltekna sölu- verS yröi borgaö á þremur árum, einn þriSjungur á ári, vaxtalaust. Haföi síra Páll fengiö fé þetta lánaö til þriggja ára, án vaxta, en sumt sem hreinar gjafir. En til þess nú aö geta gefiS öllum þeim, er hann haföi tek- iS lán hjá handa bygöinni, fullnæga trygging, seldi hann alla gripina, eins þá < sem gefnir höföu veriö. HefSi þaS víst ekki gjört betur en nrökkva til, þótt alt heföi goldist. Mundi hann aS líkindum hafa lagt fram nákvæma skýrslu yfir alla þessa frammistööu sína, e{
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.