Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 63
43 Brandsson uxasamok, Kristján og Hafliði uxa og vagn í samlögum. Allir munu þeir hafa haft meira og minna af öðrum gripum. Snemma þetta sumar og nokkuru áður en fólk þetta kom að sunnan námu þeir einnig land við Park-lækinn Árni þorleifsson frá Botni í Eyjafirði og Jón Hallgrímsson, fóstursonur hans, Benedikt Jóns- son Bárödal frá Mjóadal í Bárðardal, Grímur Einars- son frá .Klausturseli á Jökuldal, Ólafur Jónasson frá Halldórsstöðum í Köldukinn í Jjingeyjarsýslu, ásaint stjúpsonum hans, Magnúsi Magnússyni og Jóhannesi Magnússyni (Melstað). Sigurgeir Björnsson frá Haga í Vopnafirði nam land nokkuru sunnar og Jónas Hall- grímsson (Hall) frá Fremstafelli í Kinn. Um haustið komu íslenzku bændurnir frá Shaw- ano County, allir, er eftir voru, og námu land við Park, eins og það þá var kallað. Voru það þessir: Hallgrímur Gíslason frá Rútsstöðum í Eyjafirði, Jón Jónsson frá Mjóadal í Bárðardal, bróðir Benedikts Jónsson ar, sem áður er talinn, Guðmundur Stefáns- son og sonur hans Stefán Guðmundsson, skáldið, síð- ast úr Bárðardal, Grímur Jjórðarson frá Dalgeirsstöð- um í Miðfirði með móður sína og systkini. Kvenfólk sitt höfðu þeir sent norður með járnbraut, en sjálfir gengu þeir alla leið og ráku gripi sína; fóru hér um bil 25 mílur á dag. Var vegalengdin öll hálft níunda hundrað mílur. Var komið fram í októbermánuð, er þeir komu. þetta haust kom líka Gísli Jónsson Dalmann með konu og börn frá Milwaukee. Hann var bróðir þeirra Jóns og Benedikts frá Mjóadal og nam land hjá bræðrum sínum. Af því fólkið frá Wisconsin og Minnesota settist flest að við Park og af því það var flest miklu betur efnum búið en það fólk, er suður flutti frá Nýja- íslandi, lagðist sá orðrómur á, að í Park-bygðina veld- ust mestu kraftmennirnir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.