Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 65
45 og vörur, og nöfnin á bæöi uxunum og hestunum eins alþekt og mannanöfn. Við Park keypti Eiríkur Bergmann einnig sláttu- vél þetta sumar og heyja8i miki8. Varð hann samt aS tefjast vi8 eins og aörir vegna örSugra a8drátta. Hann varö aö sækja þakspón, hurSir og glugga og annaö efni í hús, er hann lét gjöra um sumariö, alla leiS til Pembina. þeir félagar, Sigurjón og Benedikt, áttu nú einar 8 ekrur af hveiti, er þeir höföu sáS í um voriö. Fengu þeir af þeim bletti eitthvaS 200 bushel af hveiti um haustiS. Kom þreskivél frá Cavalier, er Bechtel átti. Var þá lengra fyrir þreskivélarnar aS fara, heldur en nú gjörist. þegar vél þessi var búin aS þreskja hjá Sigurjóni, varö hún aö fara 11 mílur ofan til Crystal\ var þar þá næsti bóndinn, er hveiti haföi til aö þreskja. Hét .maSurinn, sem vélinni stýrSi, John Gaffney, og er hann íslendingum síöan aö góöu kunnur. þetta var nú fyrsta hveitiuppskeran á Garöar. Seldu þeir Sigur- jón og Benedikt þetta hveiti nágrönnum sínum til út- sæSis. —Tíu ekrurnar, sem plægSar höföu veriö í Vík- inni, gáfust illa, eins og áöur er á vikiö; hafSi veriö orSiö of áliSiS, þegar plægt var, svo akurinn fyltist illgresi. Samt kom þar þreskivél um haustiS; mun sá hafa heitiö Peterson og veriö norskur, er hana átti. En vatniS fraus í katlinum um nóttina, áöur en byrja átti, svo hún varS frá aö hverfa viS svobúiö. Mun hafa veriS bariS úr því hveiti um veturinn. — 12. nóv- ember um haustið var þreskt hjá Jóhanni Hallssyni; hét sá Williams, sem vélina átti. Gengu hestar fyrir flestum þreskivélum um þessar mundir. Munu þeir hafa veriö einir 5 íslenzkir bændur, sem þaS hveiti áttu, sína ögnina hver, Jóhann aö líkindum mest. Fengu þeir allir til samans ig6}4 bushel hveiti. NokkuS var oröiS áliSiS, þegar þreskt var hjá sumum í þetta sinn, þótt ekki væru akrarnir stórir og sjaldan hafi mönnum meira legiS á aö fá kornhnefann sinn út mældan en þá. Ólafur Einarsson frá Rangá í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.