Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 66
46 Hróarstungu í Noröurmúlasýslu hafði numiö land á svo-nefndum Sandhæöum í grend viö Jón Einarsson. * Hann átti von á þresking um jólin og þeir nágrannar hans, enda vakti einn þeirra hann upp á jóladagsmorg- uninn og var þá svo glaöur yfir því, aö nú mundi loks takast að fá þresking, að hann mælti á ensku fremur af vilja en mætti. ,,Plcuty weaiher -io-day", sagði hann á glugganum, en hefir h'klega ætlaö að segja: Splendid weather to-day og gefa meö því tilkynna, að mikiö mætti þreskja um daginn. Hét sá Andersen, er vélina átti og var norskur. þreskti hann fyrir Is- lendinga bæði fyrsta og annan dag jóla og var þá ekki fengist um þótt brotin væri helgin. 18. ÍSLENDINGAR GJÖRAST þEGNAR BANDA- RÍKJANNA. Aður en nýlendumenn voru ritaöir fyrir jöröum sínum á skrifstofum stjórnarinnar, urðu þeir aö gjöra grein fyrir því, hve nær þeir fyrst heföu stigið fæti á land í Bandaríkjunum, vinna eið að því, að það væri einlægur ásetningur þeirra aö gjörast borgarar Banda- ríkjanna, þegar tími væri til kominn, og sverja sig um leiö úr hollustu viö alla konunga og keisara jarðarinn- ar, en einkum og sér í lagi viö Kristján ix., konung í Danmörk. Munu flestir hafa gjört þaö án þess að taka mikiö út með því. En skamt voru flestir á leið komnir í því að skilja, hverja þýðing það heföi, aö gjörast amerískur borgari, eins og gefur að skilja. Sumarið 1880 var í fyrsta sinn haldin ofurlítil fagnaðarsamkoma á frelsisdegi Bandaríkjanna. þetta sumar bar hann upp á sunnudag, svo hátíðin var ekki haldin fyrr en á mánudaginn næstan eftir, eins og á- ^ valt er títt í landi þessu. Á jörö Jóns nokkurs Jónas- sonar frá Nýjabæ á Hólagrundum í Eyjafiröi, spölkorn suðvestur af Víkinni, þar sem Björn Guðmundsson Núpdal býr nú, var flötur einn fagur, sem Leikvöllur var nefndur. Var hann kallaöur svo vegna þess, aö þar sáust ljós vegsummerki þess, að Indíánar höfðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.