Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 68
48 kosning fundarmanna, en Stefán Guðmundsson (skáld- ið) var skrifari. Fundargjörningur er færður inn í safnaðarbók síra Páls og eru ]?ar taldir upp allir, er á fundi voru, og voru það þessir: Eiríkur Bergmann, Jón Bergmann, Benedikt Jónsson Bárdal, Jón Brands- son, Jón Hallgrímsson, Grímur þórðarson, Arni þor- leifsson, Jón Jónsson, Grímur Einarsson, Hallgrímur Gíslason, Kristinn Ólafsson, Sigurgeir Björnsson. Samþykt var að mynda söfnuð, er kallaðist Parksöfn- uður. Síðan voru safnaðarlög síra Páls frá Nýja ís- landi samþykt hér um bil óbreytt. Grímur Einarsson kvaðst óviðbúinn og greiddi aldrei atkvæði. Sigurjón Sveinsson og Gísli Jónsson Dalmann komu ekki á fundinn fyrr en safnaðarlögin voru að mestu leyti rædd og samþykt. Létu þeir vilja sinn í ljós um að ganga í söfnuöinn, en kváðust þurfa að hugleiða safnað- arlögin áður. þeir Eiríkur Bergmann, Jón Bergmann og Hallgrímur Gíslason voru kosnir safnaðarfulltrúar, Stefán Guðmundsson skrifari, Hallgrímur Gíslason fé- hirðir, Eiríkur Bergmann og Stefán Guðmundsson meðhjálparar, Sigurjón Sveinsson forsöngvari og til vara Jónas Hallgrímsson (Hall). Samþykt var, að söfnuðurinn kallaði síra Pál fyrir prest og skyldi hann þjóna honum að þriðjungi. Akvarðað var, að kirkju- garður eða grafreitur skyldi vera á landi Jóns Hall- grímssonar. A fundinum skrifuðu menn sig fyrir gjaldi til prests, eftir því sem hver treysti sér til, og komu liðugir 50 dollars á listann, en auk þess lofuðu margir að senda presti eitt bushcl af höfrum og ann- aö af hveiti. Næsti safnaðarfundur var haldinn í Vík 30. nóv- ember, til að mynda þar söfnuð og ræða um kirkju- kirkjubygging að því búnu. Var presturinn kjörinn til þess að stýra fundi, en þorlákur Jónsson, faðir hans, til skrifara. Nöfn þeirra manna, er fundinn sóttu, voru þessi: Haraldur þorláksson, Jón Jtorláksson, Guðmund- ur J)órðarson, Björn þorláksson, Pétur Sigurðsson,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.