Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 70
5° húsi J. P. Hallssonar. Fundarmenn voru þessir: Jón Hörgdal, Gísli Egilsson, Jónatan Halldórsson, Bjarni Jónasson, Siguröur póstur, Jón Einarsson, Jónas Halldórsson, Jóhannes Jónasson, Gunnar Jóhannsson, Jóhann Schram, Sölvi Sölvason, Jakob Jónsson, Sig- íús Ólafsson, Ólafur Johnsen, Sigurður Jósúa, Tóm- as Kristjánsson, Jóhann P. Hallsson, Pálmi Hjálmars- son, 18 alls. Síra Páll var forseti, Pálmi Hjálmars- son ákrifari. Samþykt aö mynda söfnuð, er nefnast skyldi Tungár-söfnuöur. Safnaðarlög síra Páls sam- þykt óbreytt. Menn rituðu sig fyrir loforðum til prests- gjalda og söfnuðust 55 dollars á listann, auk loforða um hveiti, hafra, jarðepli og dagsverk eins og gjört hafði verið í hinum öðrum söfnuðum. Til fulltrúa voru kosnir Sigurður Jósúa, Jón Hörgdal og Pálmi Hjálmarsson. Til meðhjálpara Sölvi Sölvason og Pálmi Hjálmarsson, til féhirðis Jón Hörgdal, til skrif- ara Pálmi Hjálmarsson, til forsöngvara Gunnar Jó- hannsson (Hallsson). 20. VETURKNN 188O—8l. Eins og sést af því, er þegar hefir sagt verið, var nú fólk orðið býsna margt í nýlendunni. Allir voru nú farn- ir að sjá, að þetta ætlaði að verða blómleg bygð og fólks- mörg. Um sumarið 1880 höfðu æðimargir kraft- menn komið úr ýmsum áttum, bæði frá Minnesota, Wisconsin og Winnipeg. Vonir manna voru því um þessar mundir hinar beztu. pegar veturinn gekk í garð, kviðu menn honum ekki nærri því eins og næsta haust á undan, því nú hafði bygðin fengið töluverðan gripastofn og flestir bændur eitthvað úr jörð og nógan heyforða. Mjög var nú vetrarforðinn samt af skorn- um skamti, eins og við var að búast, hjá ótal mörgum, og ef vér gætum nú horft inn í híbýli manna eins og þau voru þá, mundi oss blöskra fátæktin. Samt voru merin furðanlega ánægðir, glaðir og fjörugir. Heil- brigði manna á meðal var hin bezta, svo að naumas nokkur dó eða var veikur. Allir lifðu í beztu von um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.