Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 72
52 Krithóli í Skagafiröi, Friöbjörn Björnsson frá Forn- haga í Hörgárdal, Jóhann Stefánsson frá Kroppi í Eyjafiröi, Ólafur Ólafsson frá Jtríhyrningi í Möðru- vallasókn í Eyjafiröi, Bjarni Bjarnason frá Kamb- stööurn í Ljósavatnsskaröi, síöast frá Víðirhóli á Fjöll- um, Jón Níelsson og Jón Björnsson.tengdasonur hans, frá Kálffelli í Vopnafiröi, þorgils Halldórsson, sonur Halldórs Jtorgilssonar frá Hundadal, Jóhanna Skafta- dóttir frá Reykjavík, Davíö Guðmundsson úr Skaga- firöi, Jón Jónsson frá Borg í sömu sveit, Vigfús Sig- urðsson, bókbindari, frá Brekku í Kaupangssveit í Eyjafirði, Siguröur Björnsson úr Fáskrúðsfirði, Kristján Björnsson frá Klúkum í Hrafnagilshrepp í Eyjafirði, Níels Steingrímur þorláksson frá Stórutjörnum í Ljósa- vatnsskarði. 22. EYFORD-BYGÐrN. Jakob Sigurösson Eyford frá Kristnesi í Eyjafirði kom suður til Dakota í marzmánuði vorið 1881 og nam land hér um bil miðja vegu á milli Víkur- og Park- bygða. Lét hann gjöra sér myndarlegt hús um vorið og var J>að fyrsta timburhúsið í allri bygðinni. Var viðurinn fluttur á uxurn frá Pembina. þegar húsa- gerðinni var lokið, var húsið málað hvítt. það var því stöðugt kallað lwíta húsiS um þetta leyti. Aðrir, er þá tóku land þar í grendinni, voru þessir: Bjarni Olgeirsson frá Rauðuskriðu í þingeýjarsýslu, Sigurður Sigurðsson stjúpsonur hans, frá Nesi í Höfðahverfi í þingeyjarsýslu og Asvaldur Sigurðsson, bróðir hans, Jóhann Geir Jóhannesson frá Snorrastöðum í Hnappa- dalssýslu, Job Sigurðsson frá Flatnefsstöðum á Vatns- nesi í Húnavatnssýslu, Jón og Asmundur Asmunds- synir frá Arnagerði í Fáskrúðsfirði í Suðurmúlasýslu, Sigurbjörn Guðmundsson frá Mælifelli í Vopnafirði og Magnús Snowfield, sonur hans. Síðar bættust þar fleiri við, svo sem Albert Hansarson frá Jarlsstöðum í Bárðardal (’82), Kristján Kristjánsson frá Syðralóni á Langanesi í þingeyjarsýslu. Hann kom til Pembina 1879,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.