Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Qupperneq 73
53
en nam hér land 1882. Ármann Stefánsson frá Osi
í MöSruvallasókn í EyjafirSi ('82), Ólafur Ólafsson frá
Hvammi í EyjafirSi ('83), DavíS Jónsson úr SkagafirSi
(82) , Kristján Jónsson frá IngjaldsstöSum í Reykjadals-
hrepp í SuSur-þingeyjarsýslu (83), Björn Jónasson,
tengdasonur hans, frá NarfastöSum í Reykjadalshrepp
sömu sveit (83), Jóhann SigurSsson frá Ásbjarnar-
stöSum á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu (83), Sigurjón
Gestsson frá EldjárnsstöSum á Langanesi (83), Magn-
ús Benjamínsson úr Húnavatnssýslu, GuSni Gestsson
frá Ytralóni á Langanesi (86), Gunnlaugur Jónsson frá
KolsstöSum í Dalasýslu (86), Anton Möller úr EyjafirSi
(83) , Einar SigurSsson frá Bót í Hróarstungu.
23. LANDNÁMSMENN VIÐ PARK.
SumariS 1881 bættust einnig nokkurir bændur viS í
ParkbygSinni (GarSar), er námu þar lönd og fluttu
þangaS meS fjölskyldur sínar. Skulu hér nokkurir
þeirra nafngreindir : Páll Vigfússon Dalmann frá Ás-
laugarstöSum í VopnafirSi, Hallgrímur GuSinundsson
frá FremrihlíS í VopnafirSi, Einar Bessason frá Svína-
bökkum í VopnafirSi, SigurSur SigurSsson Isfeld frá
ÁsbrandsstöSum í VopnafirSi, FriSrik Jóhannesson frá
Stafsholti á MývatnsheiSi, Jakob Espólín frá Frosta-
stöSum í SkagafirSi, þorsteinn þorsteinsson frá Mýrar-
lóni í EyjafjarSarsýslu, Kristinn Kristinnsson frá Ljóts-
stöSum í VopnafirSi, Jakob Líndal frá MiShópi í Húna-
þingi, Baldvin Helgason, tengdafaSir hans, frá Gröf á
Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, þorsteinn Hallgrímsson,
tengdabróSir Jakobs, frá Tungu í Fnjóskadal, Ólafur
Ólafsson frá Espihóli í EyjafirSi.
SíSar bættust þar viS: Tryggvi FriSriksson, son-
ur FriSriks Jóhannessonar, sem áSur er talinn (82),
Sigfús Bergmann frá Fagraskógi í MöSruvallasókn í
EyjafirSi (82), FriSrik Jónsson Bergmann frá SySra-
laugalandi á StaSarbygS í EyjafirSi (82), Einar Einars-
son Mýrdal frá MiShvoli í Mýrdal (82), Stefán Eyjólfs-
són frá Ósi í HjaltastaSaþinghá (82), Halldór Halldórs-