Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 75
55 Munu þeir hafa slegið með henni mest af hveiti því, er íslenzkir bændur áttu við Tungá það sumar. þetta sumar keyptu þeir Víkur-bræður, synir þorláks frá Stórutjörnum, kornskurðarvél, er Harvester nefndist; var hún gömul og kostaði 90 dollara. Stóðu tveir menn á henni meðan hveitið var slegið og bundu jafn- óðum og urðu þá að hafa hraðar hendur. Mun þor- steinn þorláksson hafa slegið hveiti fyrir Eirík Berg- mann og aðra fleiri þetta haust með vélinni. þeir Tungármenn keyptu fyrstu þreskivélina þetta haust og var Jóhann Hallsson aðalmaðurinn í þeim kaupum. Gekk hún af hestaafli eins og flestar þreskivélar um það leyti. þreskti vél þessi hveiti fyrir flesta íslend- inga um haustið. Var farið með hana suður í Vík og þreskt hveiti þeirra Víkur-bræðra, sem nú var töluvert mikið, og jafnvel suður í Park-bygð og þar þreskt fyrir nokkura, Hallgrím Gíslason og fleiri. Innlendur mað- ur frá Crystal þreskti fyrir Eirík Bergmann þetta haust og fekk hann 500 bushel af hveiti af þeim 20 ekrum, er hann lét brjóta fyrsta sumarið. Seldi hann það í St. Vincent og varð að flytja það um 55 mílur til markaðar; var það löng og erfið leið. Hesta hafði hann keypt sér um sumarið, tvær hryssur, Polly og Dolly. Voru það fyrstu hestarnir við Park. Nöfn fyrstu vinnudýranna í nýlendunni voru öllum eins kunn og töm og nöfn helztu bændanna; þess vegna er þeirra hér getið. þeir félagar Benedikt og Sigurjón keyptu sér einnig samoksmúla þetta sumar. þá fengu þeir sér líka sláttuvél (mower). Árið eftir (1882) keyptu þeir Harvester og kostaði hann ekki minna en 175 dollara. Næsta ár (83) keyptu þeir þann hluta af sjálf- bindara, sem bindur hveitið. Var sá útbúningur sett- ur ofan á vélina, er þeir keyptu sumrinu áður, þar sem tveir menn urðu að standa og binda hveitið. Kostaði sá parturinn af sjálfbindaranum nærri hálft annað hundrað dollara, svo öll vélin, þegar búið var að tengja hana saman á þennan hátt, kostaði á 4. hundrað doll- ara. Voru það nokkuð dýr kaup.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.