Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Qupperneq 77
57
hveiti fengu menn 15 til 32 bushel af ekrunni, en af
höfrurn 15 til 70. Surnir sáSu höfrum í nýplægSa jörS
og fengu því litla uppskeru; bygg höfSu fáir, er teljandi
væri. SíöastliSiS sumar (1883) færöu menn akra sína
hér út um 477 ekrur, svo á næsta sumri hafa íslenzku
bændurnir hér í bygSinni 1490 ekrur til aS sá í, fyrir
utan garSa. Garöyrkjan var næstliSiö sumar nokkuö
misjöfn. Bezta jaröepla uppskeran mun hafa oröiö
82 bushel upp af þremur. Stærsti akur hér í Park-
bygö var næstliöiö sumar (1883) 130 ekrur, annar 95
ekrur, þriöji 80 ekrur. VerS á hveiti haustiS 1883
var 75—84 cents fyrir hvert bushel af bezta hveiti ; en
svo lækkaöi þaö niSur í 4° cts. þessi mikla verSlækk-
un var mikiö af því sprottin, aS sumir fengu ekki j?resk-
ing á hveiti sínu fyrr en seint, svo haustrigningar höföu
bleytt hveitiö í stökkunum meira og minna. — Skattar
þóttu nokkuö þungbærir í ár, 3 dollarar og tíu cent af
hverju hundraöi. Er þaö meir en þriöjungi meir en í
fyrra. Flestir bændur hafa skóg á jörSum sínum og
fá sagaö talsvert af boröviS, því þrjár sögunarvélar eru
nú á gangi, og hjálpar þaS ekki lítiS til, aö menn geti
aukiö og endurbætt húsakynni sín. Hér er gott skóla-
hús og hefir veriS haldinn enskur skóli í því 4 mánuöi
í vetur.—
Svona hljóöar þessi skýrsla ; hún er dagsett 31.
marz 1884 og stendur undir henni H. G., sem efiaust
þýSir Hallgrímur Gíslason. þaS nafn er nægileg trygg-
ing fyrir þvf, aS skýrslan sé rétt. Á henni er margt aS
græöa. Sýnir hún t. d. mjög áþreifanlega, hvílíkan
dugnaö bændur sýndu í því aö yrkja jöröina, þegar
fyrstu árin. En ekki voru sögunarvélarnar til eins
mikilla framfara og gefiö er í skvn. þær voru
mest til þess aS eyöileggja bezta eikarskóginn, er til
var í nýlendunni. Margt ljómandi eikartréS, sem ver-
iö hafSi ef til vill 100 til 200 ár aö vaxa, var nú felt til
jarSar, sagaö rennandi blautt og viöurinn svo notaöur
til húsgjöröar áSur en hann haföi fengiö nokkurn tíma