Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 79
59 kostuöu um þessar mundir 400 dollara, en tveir múlar 500 dollara. Uröu menn þá að gefa lönd sín í veö. Gætu menn ekki staðið í skilum með vexti og afborg- anir á réttum tímum, voru jarðirnar oft af mönnum teknar. Urðu menn þá annaðhvort að flæmast burt í fjarlægar óbygðir, eða vera jarðnæðislausir, og var hvorttveggja ilt. Kom þetta fyrir um æði-marga. Kvað svo ramt að þessu, að um tíma héldu menn, að Víkurbygðin mundi eyðast af þessum ófögnuði, því þar höfðu menn mest látið glæpast á prangaraskap þessum. Einn bóndinn þar misti ágæta jörð fyrir að hafa keypt lítinn hest (pony) og lélegan, sem til lítils var hægt að nota annars en reiðar. Samt fór þetta ekki eins illa og á horfðist. Með heljarátaki reyndu menn að hrista af sér skuldahlekkina og ,,losast við Thóroddsen. “ Tókst það svo, að nú fyrir löngu er öll sú hætta, er nýlendunni var búin af viðskiftunum við hann, gengin um garð. En enginn þarf að láta sig furða, þótt það gengi ekki alveg stríðlaust af fyrir bláfátækum mönnum, er allslausir komu á jarðir sínar, að eignast öll þau vinnudýr og áhöld, er hér þarf til að reka búskapinn með. það er miklu meiri furða, hve vel fjöldanum heflr tekist það. Ekki er Haraldur þessi þórisson lakari maður við að skifta en svo marg- ur annar. En svo varð hann illa þokkaður fyrir brall sitt, að hann lagði algjörlega komur sínar og kaupskap niður og lætur nú Islendinga naumast sjá sig. Fyrsta sumarið, er hann kom (1880), gengu þeir síra Páll og hann upp á Pembina-hæðirnar eða ,,fjöll- in“, sem kölluð eru. Komu þeir upp á hnjúk einn beint vestur af Vík og kölluðu hann þórshnjúk eða Mount Thor á ensku og þóttust báðir hafa nefnt hnjúk- inn eftir feðrum sínum.—Sunnar á hæðunum, vestur af Eyford, er annar hnjúkur. Var hann nefndur Óð- inssæti. þar var skáldinu síra Matthíasi Jochumssyni haldið fjölment samkvæmi, þegar hann kom hér vest- ur að heimsækja landa sína sumarið 1893.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.