Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 85
4 65 hörmuöu hinn ötula og mikilhæfa leiötoga sinn og sálu- sorgara. Fráfall síra Páls svo snemma á æfinni, er eitt hið raunalegasta atvik í landnámssögu Islendinga í Ame- ríku. Hann var að eins á 33. ári, er hann lézt, (f. 13. nóv. 1849). Hann var að mörgu leyti einn hinn merkasti íslendingur, sem uppi hefir verið á síð- ustu tímum. Hann var gáfumaður mikill og ágætur námsmaður, fastur í lund, með brennandi áhuga og einbeittan vilja, heitur trúmaður, er engar torfærur óttaðist, af því hann treysti drotni. þegar hann sá eitthvað, er gjöra þurfti, hugsaði hann aldrei um örð- ugleikana, heldur varpaði sér út í það og barðist um, þangað til það var framkvæmt, hvað sem það kostaði. Enginn íslendingur hefir átt í eigu sinni þá trú, er flyt- ur fjöll, ef hann átti hana ekki. Auk þess var hann flestum hinum beztu mannkostum gæddur, einlægur og blátt áfram, hreinn og beinn í öllum viðskiftum, opinskár og hreinskilinn, svo viðkvæmur, að hann ]?oldi ekki að horfa á neinn eiga bágt, án ]?ess að hjálpa, svo óeigingjarn, að hann gaf aumingjanum, er uppi stóð ráðþrota, sinn síðasta eyrir, ef því var að skifta. En hann var ekki talhlýðinn maður. það var mjög torvelt að eiga lengi tal við hann, án þess að fara að þrátta. Svo hélt hann sinni skoðun fast fram í öllu. það var eins og hann hefði blýfasta sannfæringu um alt og frá henni var ekki unt að víkja honum. Trúar- skoðanir hans þóttu nokkuð þröngar og voru það óneit- anlega. En kringum þennan brennheita trúarinnar mann logaði þá vantrúin í alls konar myndum meðal landa hans, og hann setti sér því fyrir að prédika hinn þrönga veg, er til lífsins leiðir, og vara menn alvarlega við hinum breiða. Hann var sí-talandi, þegar hann hafði einhvern nálægt sér. Hann var stiltur og sann- færandi prédikari, en síður það sem kallað er andríkur. Hann bjó sig ætíð vel og samvizkusamlega undir guðs- þjónustur sínar, skrifaði flestar ræður, er hann flutti, Ólafur S. Thortreirsson: Almanak. 5.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.