Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 87
($7 son frá Krossi í Ivinn (83), Finnbogi Erlendsson frá Víöirkeri í Bárðardal (83), Guttormur Sigurðsson af Langanesi (83), Jóhann Sveinsson úr Fljótsdal, Niku- lás Jónsson frá Seyðisfirði (84), Björn Halldórsson frá Úlfsstöðum í Loðmundarfirði (84), Sæmundur Eiríks- son frá Kaldbak í þingeyjarsýslu (83), Dínus Jónsson frá Mýlaugsstöðum íReykjadal í Jtingeyjarsýslu (83), Jóhannes Jtórðarson frá Vestdalseyri við Seyðisfjörð (83), Björn Sveinsson frá Efranúpi í Miðfirði í Húna- vatnssýslu (84), Hjálmar Hjálmarson frá Eyrarlandi við Akureyri (87). 30. PÓSTAFGREIÐSLUSTAÐIR. Af dagbók einni, sem eg hefi með höndum, sé eg, að sunnudaginn 6. feb. 1881 hefir Sigurður Jósúa Björnsson komið til Jóhanns Hallssonar með bænar- skrá til stjórnarinnar um, að tveir póstafgreiðslustaðir yrðu settir í bygðinni, annar suður í Vík hjá síra Páli Jior- lákssyni, hinn hjá Sigurði Jósúa sjálfum. Var nú ver- ið að fá menn til að rita nöfn sín undir þessa bænar- skrá. Var um leið kvartað í skjali þessu til stjórnar- innar um óreglulegar póstgöngur til Cavalier. Einnig var þess farið á leit í söniu bænarskránni, að stjórnin stækkaði nýlendusvæði íslendinga á þann hátt, að hún keypti meira land af Indíánum. Bænarskrá þessi mun hafa haft þann árangur, að skömmu síðar voru póstafgreiðslustaðir þeir, er þar var beðið um, settir. Fengu þá báðir staðirnir ný nöfn og voru bæði ensk. Var póstafgreiðslustaðurinn hjá Sigurði Jósúa nefndur Coulee, en hinn suður í Víkinni Mountain. Var póst- urinn iluttur í milli einu sinni hverja viku og var J)or- lákur Jónsson frá Stórutjörnum fyrsti pósturinn frá Mountain, norður til Coulee og þaðan til Cavalier; flutti hann póstinn á Úlfari. Síðar (1883?) var póst- afgreiðslan á Coulee lögð niður og flutt á jörð Jóhanns Hallssonar, ]?egar þar var farið að verzla. Var þá nöfnunum breytt og staðurinn nefndur Hallson eftir Jóhanni Hallssyni, hinum fyrsta landnámsmanni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.