Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 88
68 bygÖarinnar, og átti þaö mjög vel viS. Hefir þaS haldist síSan, svo nú er fyrir löngu hætt viS aS tala um TungárbygS, en byg'Sin aS vestanverSu kend viS Flallsson og nefnd Hallson-bygS, en bygSin ]?ar austur af aftur kend viS Sandhæöirnar.—Nú hættu menn líka smám saman aS tala um Vík og VíkurbygS, en kendu bygöina viS póstafgreiSslustaöinn og kölluSu hana Mountain-byg§. VoriS 1882 var póstafgreiSslustaSur settur viS Park hjá Eiríki Bergmann. Var hann nefndur Gard- ar, eftir sænska sjógarpinum er fann Island. þaS er því misskilningur aS beygja orSiS eins og væri þaö fleirtala af orSinu garffur (görSurn). Var póstur fyrst borinn frá GarSar ofan til Crystal\ voru ]?a8 tveir Jón- ar Jónssynir, er þann starfa höfSu fyrst á hendi. Hlaut annar þeirra auknefniS póstur upp úr því. Hefir Eiríkur Bergmann veriS póstmeistari þar ávalt síöan.—NafniS Park-bygS er nú orSiS úrelt og í staS þess er öll sveitin þar í kring kend viS GarSar og köll- uS GarSar-bygS. Nokkuru seinna var enn skipaSur póstafgreiöslu- staSur hjá Stígi þorvaldssyni frá Kelduskógum á Beru- fjarSarströnd. Hann nam fyrst land upp á Pembina- fjöllum, eins og áSur er ritaS, en flutti seinna ofan á svo-nefndar SandhæSir og settist aS 5 mílur fyrir vest- an Cavalier. Sá póstafgreiöslustaöur var nefndur Akra ,,pósthús“. — Um nokkur ár var einnig póstaf- greiSslustaSur hjá Jakob SigurSssyni Eyford cg nefnd- ist Eyford. SíSar hefir hann veriS.látinn niSur falla, en nafniS helst viS bj'gSina, svo nú er sveitin á milli GarSar og Mountain ætíS kölluS Eyford-bygS. — Enn er einn póstafgreiSslustaSur nýmyndaSur norSast í bygSinni, 4% mílu norSaustur af Hallson og nefnist Svold; þaS var ekki fyrr en áriS 1899. Heitir sá Halldór Vívatsson, sem þar er póstafgreiöslumaSur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.