Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 89
69 jl. VERZLUN OG KAUPMENN. Fyrsta íslenzka verzlunin kom upp á Mountain. Eins og fyrr er á vikiS byrjaSi Haraldur þorláksson þar verzlun sköminu eftir, aS bygöin hófst þar, þótt í smáum stíl væri. Fekk hann fyrst vörur hjá næstu kaupmönnum (Yerxa), en síöar fór hann suSur til St. Paul og fekk vörur sínar hjá stórkaupmönnum þar. HafSi hann þó alls engan höfuSstól til aS byrja meS og sögSu stórkaupmennirnir, aö þaS væri í fyrsta sinni, aö þeir hefSu látiö af hendi vörur viS öldungis félaus- an mann. Óx nú verzlunin mjög, því bygöin var nú oröin fólksmörg. En verzlunin var lánsverzlun ein- göngu aö heita mátti eins og tíökaSist á Islandi. Var því ekki viS aS búast aS vel gengi. þegar bróöir Har- aldar, Níels Steingrímur þorláksson, kom norSur sum- ariö 1881 aö afloknu skólanámi sínu, tók hann aS hjálpa Haraldi viS verzlunina og blómgaöist hún þá um tfma í bezta lagi. HöfSu þeir mörg önnur störf á hendi, er almenning vörSuöu, en einkum voru þeir mönnum hjálplegir, er til þess kom aS sanna ábúö á jörSunum, svo menn gætu fengiS eignarrétt fyrir þeim hjá stjórninni (to prove up). Fengu þá flestir pen- ingalán um leiS upp á jaröir sínar. HöfSu þá lánfé- lögin ýmsa millimenn í þeim sökum og voru þeir Har- aldur þorláksson á Mountain og Eiríkur Bergmann á GarSar fyrstu íslendingarnir, er allir nýlendumenn áttu viS í þessum sökum. Sumariö 1882 byrjaSi ofurlítil verzlun á GarSar. þeir Eiríkur Bergmann og FriSrik Bergmann, frændi hans, er hafSi veriö kennari áalþýSuskóla suöur í Minnesota um veturinn, en komiö norSur og numiö land fyrir sunnan GarSar um voriS, mynduöu ofurlitla félags- verzlun og kölluöu hana Bcrgmann Bro's. En seinni part sumars árinu eftir fór FriSrik til NorSurálfunnar til aS lesa guöfræSi. Hélt Eiríkur Bergmann þá verzl- un áfram einn og færSi hana mikiS út og reisti vand- aSa búS. En um veturinn 1885 brann hún meö öllurn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.