Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 92
7 2 Magnús Brynjólfsson, sonur Brynjólfs Brynjólfssonar frá Skeggstööum í Húnavatnssýslu. 32. ALþÝÐUSKÓLAR. Ariö 1882 komust alþýöuskólar á fót. Fyrsta skólahúsiö var reist á Garöar'þá rétt fyrir jólin. Fyrsti kennarinn þar var Friörik Bergmann, er tekiö haföi « latínuskólapróf vorið 1881, ásamt Níels Steingr. þor- lákssyni, við Luther College í Decorah í Iowa-ríki. Á Mountain var skóli haldinn fjast í húsi, er gjört hafði veriö á jörð Níelsar fyrir vestan Mountain,og var hann þar fyrstur skólakennari. Síðar var reist skólahús á Mountain. Smám saman fjölguöu skólahúsin í bygð- inni, svo nú munu þau oröin um 20. Er mikill meiri hlutinn af börnum og unglingum, er á þau ganga, ís- lenzk, þó fáein af öörum þjóðernum kunni að vera inn- . anum. Kennararnir eru langoftast íslenzkir og þeir, sem í skólastjórn sitja, Islendingar. Ivennslutíminn á flestum þeirra er 6—7 ménuöir á ári; á Mountain er skólatíminn oft 9 mánuöir. Kenslan er með öllu ó- keypis fvrir börnin og aðstandendur þeirra, því skólun- um er haldiö viö af almanna fé. Kaup kennaranna er frá 35—50 til dollarar. 33. SVEITARSTJÓRN. Eins og kunnugt er, er hverju ríki í Bandaríkjun- um skift niður í svo og svo mörg countics. Svarar county helzt til þess, er vér nefnum sýslur á íslandi. En hverju county er aftur skift niöur í svo og svo mörg toionsliips. Svarar hvert township aftur til þess, er vér nefnum hreppa á íslandi. Stjórn county-anna er í höndum nefndar einnar, er County Conuuissioncrs nefnast. það er eins konar sýslunefnd, en hefir miklu víötækara verksvið en sýslunefndir á íslandi. Eru nefndarmenn skyldir aö lögum til aö koma saman ekki sjaldnar en fjórum sinnum á ári. Hafa þeir öll fá- tækramál sýslunnnar á hendi, sjá um greiöslu skatt- anna og hafa útborgun á hendi til allra embættismanna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.