Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 94
74 Svo nær íslenzka bygöin inn í bæöi Avon- og Park- hreppa, eins og sagt hefir veriö. Öll er hún því á borö viö fjóra hreppa eða meira en það ; ef hún lægi í réttum ferhyrning, mundi hún því einar tólf mílur í hvert horn. Hún liggur óslitin frá norðri til suðurs, eins og nú hefir verið lýst, svo fara má frá einum ís- lenzkum bónda til annars alla bygðina á enda eins og í sveit á Islandi. 34. KIRKJUÁML. Eftir lát síra Páls þorlákssonar voru söfnuðirnir, er hann hafði myndað í nýlendunni, þrír talsins, án allrar prestsþjónustu. Víkur-söfnuður sneri sér til Hansar Thorgrímsen, er útskrifaðist voriö 1882 frá prestaskólanum í St. Louis. Köllunarbréfið var sent 14. júní. Svar hans er dagsett 6. júlí; tekur hann þar við köllun safnaðarins, en hefir við orð að takast á hendur ferð til Islands áður en hann taki til starfa sem prestur. Hann kom norður snögga ferð að áliðnu sumri. Hafði hann þá tekið vígslu. Viðdvöl hans var mjög stutt, því nú var hann að leggja af staö til Islands til að heimsækja foreldra og frændur. Hugðist hann að dvelja þar næsta vetur og koma til safnaðanna sum- arið 18S3. Halldór Briem var þá hinn eini íslenzki prestur hér í landi. Hann var þá um sumarið í Winni- peg og kom eitt sinn suður og flutti guðsþjónustu í öll- um bygðunum. Um haustið 1882 fór hann einnig til Islands alfarinn. I ágústmánuði sumarið i883'kom síra Hans Thor- grímsen aftur úr Islandsferð sinni. Fyrstu guðsþjón- ustuna hélt hann í Vík undir berum himni 11. sunnud. eftir trinitatis. Safnaðarfundur var haldinn á eftir og voru það þá 31 húsráðendur, sem tjáðu sig vera í söfn- uðinum. A fundi, sem haldinn var 14. október bætt- ust tíu manns við. þá vakti síra Hans máls á því, að nauðsynlegt væri fyrir söfnuðinn að koma sér upp kirkju. Síra Páll heitinn hafði haft ]?ær framkvæmdir í því máli, að hann hafði látið fella mikið af eikartrjám
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.