Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 95
75 og draga þau saman á einn stað. HugsaSi hann sér aö láta gjöra áttstrenda kirkju úr bjálkum eins fljótt og unt væri, en lífiö entist honurn ekki til þess. Graf- reit gaf síra Páll söfnuöinum á jörð sinni áSur en hann lézt. Arsfundur safnaöarins, sem haldinn var 11. jan. 1884, álykta5i,a5 ráSast skyldi í aS reisa kirkju. 10. marz um voriS voru 58 húsráSendur innritaSir í söfn- uSinn. þá tók söfnuSurinn þúsund dollara lán hjá Haraldi þórissyni til kirkjubyggingar. KirkjusmíSin byrjaSi í aprílmánuSi um voriS og var ekki lokiS fyrr en í ágúst um sumariS. Kirkjan var reist á grafreit þeim, er síra Páll hat'Si gefiS söfnuSinum. Hún var 28 fet á breidd, en 46 á lengd og rúmaSi hér um bil 200 rnanns. Enginn turn var á henni og húsiS alt mjög einfalt og óbrotiS. En þaS var fyrsta kirkjan, er íslendingar reistu í Ameríku. Og þótt sæti, altari og prédikunarstól vantaSi í hana í fyrstu, fanst fólkinu mikiS hátíSlegra að halda guSsþjónustur sínar þar en annars staöar. Park-söfnuSur kallaSi síra Hans Thorgrímsen einnig fyrir prest; þjónaSi hann þeim tveinr söfnuS- um og myndaði líka einn eða tvo norska söfnuði í grend við Mountain. Tungár-söfnuSi þjónaði hann eiginlega aldrei reglulega, en flutti þar guösþjónustur viS og viS og vann hin nauösynlegustu prestsverk. Síra Hans Thorgrímsen fór að gangast fyrir því veturinn 1884, aS allir íslenzku söfnuSirnir, sem mynd- ast höfSu hér í landi, sameinuSu sig í eitt allsherjar kirkjufélag. þá um sumariö haföi síra Jón Bjarnason komiS frá íslandi og tekist prestsþjónustu á hendur í Winnipeg á meðal íslendinga þar. Tók hann fegin- samlega við þeirri hugmynd og gjörSist aSalforgöngu- maSur hennar, eins og kunnugt er. 2. des. 1884 var nefnd manna kosin í VíkursöfnuSi, til þess í sameining viö nefndir frá öðrum söfnuðum aS semja frumvarp til kirkjufélags laga. I þá nefnd voru kosnir : síra Hans Thorgrímsen, Halldór Reykjalín, Frb. Björnsson, Haraldur þorláksson, Jón Pálmason. BauS þá Víkur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.