Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 97
77 upp dálítilli kirkju. Hét sá maöur Siguröur Mýrdal, er mest haföi gengist fyrir þeim málum þar, og var hann erindreki fyrir þann söfnuð. Hópur Islendinga haföi líka tekiö sér bólfestu við Little-Salt nálægt Grafton-bæ. þar var líka söfnuður myndaður fyrir kirkjujnng og sendi hann einnig erindreka, Ólaf Guð- mundsson frá Sköruvík. Alls voru 12 að sunnan frá 6 söfnuðum í Dakota, eða réttur helmingur allra kirkju- júngsmanna. Vorið 1886 vék síra Hans Thorgrímsen frá söfn- uðum sínum meðal Islendinga í Pembina County og gjörðist prestur meðal Norðmanna í Suður-Dakota. Friðrik J. Bergmann hafði um veturinn haldið áfram guðfræðisnámi sínu við prestaskólann í Philadelphia og útskrifaðist ]?aðan um vorið. Tók hann prestsvígslu hjá kirkjufélagi því, er Ministerium of Pennsylvania heitir og er elzta deild lútersku kirkjunnar í landinu ; var það 17. júní. Var hann á hinu öðru kirkjuþingi, er haldið var á Garðar 1886, og hafði þá fengið köll- un frá Garðarsöfnuði til að takast prestsþjónustu á hendur með því skilyröi að hafa heimili sitt á Garðar. Áður höfðu þeir síra Páll og síra Hans Thorgrímsen búið á Mountain. Hafði hann þá tekið þeirri köllun. Var hann settur inn í embættið af forseta kirkjufélags- ins, síra Jóni Bjarnasyni, eftir kirkjuþing 4. júlí og flutti þá fyrstu prédikun sína á Garðar. Beiðni kom til hans þar á kirkjuþingi frá öllum söfnuðunum í Dakota, að þeir fengju að njóta þjónustu hans að ein- hverju leyti. Var svo ákveðið, að hann j^jónaði Garð- ar-söfnuði að hálfu leyti, svo að þar væri guðsþjónusta annan hvern sunnudag. Hinum helmingi þjónustu sinnar varð hann svo að skifta milli hinna safnaðanna. Síðan á dögum síra Páls þorlákssonar hafði ekki reglulegri safnaðarstarfsemi verið haldið uppi í norður- hluta bygðarinnar. Hann hafði myndað Tungársöfn- uð, en eftir hans daga mun þeim söfnuði lítið hafa ver- iö haldið við lýði, því síra Hans Thorgrímsen þjónaði ]?ar aldrei nema í viðlögum. En 7. febrúar 1885 var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.