Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 98
78 Tungársöfnuður aftur reistur við. þeir, er búsettir voru fyrir norðan Tungá og umhverfis Hallson, heyrðu þeim söfnuði til. Sama veturinn (1885) gengust nokk- urir bændur fyrir safnaðarmyndun á hinum svonefndu Austur-Sandhæðum. Um vorið myndaðist Austur- Sandhæðasöfnuður. Vorið 1886 klofnaði Tungársöfn- uður og Hallsonsöfnuður myndaðist. Síra Friðrik sameinaði nú Austur-Sandhæðasöfnuð við Vestur- Sandhæðamenn og klofninginn, sem viðskila haföi orð- iö við Hallsonsöfnuð, en upphaflega heyrt til Tungár- söfnuði; kallaðist sá söfnuður Vídalínssöfnuður og hefir það nafn haldist síðan. þegar búið var að koma skipu- lagi á alt þetta, þjónaði síra Friðrik þessum söfnuðum: Garðar-söfn., Víkur-söfn., Vídalíns-söfn., Hallson- söfn., Pembina-söfn., Grafton-söfn., Fjalla-söfn. Seinna bættist einn söfnuður enn við, svo þeir urðu 8 alls. Fólkið í norðurhluta Garðarsafnaðar myndaði söfnuð út af fyrir sig og nefndist þingvallasöfnuður, en er oftast kendur við Eyford.af því kirkjan stendur þar, og bygðin er einkend með því nafni. I einum söfnuð- inum, Vídalíns-söfn., er var stór og fólksmargur, var prédikað á tveim stöðurn, svo staðirnir, er guðsþjón- ustur voru fluttar á, voru ekki færri en 9. Til Grafton varð hann að aka 36 rnílur frá heimili sínu, til Pem- bina 55, norður fyrir Tungá og upp á Pembinafjöll urn 20 mílur, o. s. frv. þessir söfnuöir áttu nú alt ógjört. Víkursöfnuöur átti að sönnu kirkju, en var í miklum skuldum fyrir hana. Við Harald þórisson, peningamanninn norska, var hann í 600 dollara skuld. Höfðu 12 bændur í söfnuðinum gefið jaröir sínar í veð fyrir skuldinni. Var töluverður kurr í söfnuðinum út af þessu, því menn voru hræddir um,að þessir 12 bændur kynnu að tapa jörðum sínuin, því ekki sáu menn neitt færi á að borga skuldina að svo stöddu. Um haustið tóku tveir heið- ursmenn skuldina að sér og greiddu féð af hendi til Har- aldar þórissonar, er vildi helzt ekki veita því viðtöku, af ]?ví hann hugði gott til jarðanna. það voru þeir Björn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.