Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 100
8o ur-íslendinga. En ekki var hún vígö fyrr en 29. júlí 1889. Síöan hefir veriö bygöur turn á hana og kirkj- an prýdd aö öðru leyti. Sumariö 1891 reisti Grafton-söfnuöur sér dálitla kirkju. Sá söfnuöur hefir ætíö veriö lítill og fólkið þar stöðugt fækkað. Kirkjan þar hefir hefir heldur aldrei verið vígð, en er snotur og mjög ánægjuleg fyrir hiö fáa fólk, sem þar er. Bankahaldari í bænum gaf söfnuðinum eina lóö undir kirkjuna, en safnaðarmenn keyptu tvær. Húsið er 20x30. þá heyröu einar 20 fjölskyldur söfnuöinum til. Arinu eftir, 1892, kom þingvallasöfuuöur í Eyford- bygö upp mjög myndarlegri kirkju. Stendur hún and- spænis húsi Jakobs Eyford aö austanveröu viö veg- inn. Hún er meö laglegum turni. Fyrsta sumariö var hún að eins bygð aö utan, en næsta sumar (1893) aö innan. Hún var vígð 1896, 10. s. d. e. trinitatis (9. ág.). Hún er 40 fet á lengd og 26 á breidd, en turninn sjálfur 52 feta hár frá grunni. Hún mun hafa kostaö með vönduðum áhöldum 2500 dollara. Sumarið 1894 var kirkja reist í Islendingabygð- inni á Pembina-fjöllum ; hefir þess verið getið hér aö framan. Hún er enn óvígö. A kirkjuþingi 1893, sem haldið var í Winnipeg, var Jónas A. Sigurösson, er stundaö hafði guðfræðis- nám viö prestaskólann í Chicago um næst undanfarin tvö ár, vígöur til prests. Hafði síra Friörik gengist fyrir j;ví, að Vídalíns-söfnuöur, Hallson-söfnuöur og Pembina- og Grafton-söfnuöir sameinuöust í eitt prestakall og fengju hann til sín fyrir prest. Tók hann þegar til starfa; 9. júlí (6. s. e. trin.) var hann settur inn í embætti sitt. Um haustiö 28. okt. myndaöi hann nýjan söfnuð fyrir norðan Tungá ; nefndist hann Pct- wí-söfnuöur. Hafði þaö fólk áöur heyrt Vídalíns- söfnuöi til. Sálnatala var 132. Gekk hann þegar í kirkjufélagiö og samdi viö síra Jónas um prests)?jón- ustu. Hélt sá söfnuöur fyrst guösþjónustur sínar í lestrarfélagshúsi einu fyrir noröan ána. þá um haust-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.