Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 105
hann. SafnaSarmálin studdi hann ávalt meS ráSi og dáS og einlægt betur og betur eftir því, sem hann varS eldri maður. Hann átti mik- inn og góðan þátt í, að kirkja væri reist að Hallson. Og þegarkirkju- húsið sjálft var fullgjört, gaf hann hvern muninn öðrum veglegri til kirkjunnar, bæði klukku og altari. Vildi hann í öllu vanda sem bezt til kirkjunnar, svo hún stæði ekki öðrum kirkjum á baki og væri söfn- uðinum til sóma og ánægju. Kirkjuþing hafði hann þráð, að haldið yrði á Hallson, ekki sízt vegna þess, aS þá átti að vígja kirkjuna um leið. Bjó hann alt undir sem bezt mátti verða. En við þann undir- búning veiktist hann af átaki, er hann ekki þoldi, og beið af því bana um leið og kirkjuþing kom saman á bæ hans sumarið 1899. Kirkju- vígslan og jarðarförin fór því fram hér um bil jafnsnemma. Svo þó honum entist ekki aldur til að sitja á kirkjuþingi og vera viðstaddur kirkjuvígsluathöfnina, varð útför hans hin veglegasta, af því svo mik- ill fjöldi fólks var þar saman kominn úr öllum áttum. Gunnar Hallson, sonur hans, býr núájörðinni, og þorpið Hallson . fer smávaxandi með ári hverju. JÓN BEKGMANN. titgefandi Almanaks þessa hefir mælst til þess, að eg skrifaði nokkur orð um hann föður minn sáluga. Ætti mér ekkert að vera kærara en að minnast hans á prenti, en eg finn hvílíkur vandi það er, að fara vel með mál, sem er mér jafn-skylt. Hann var fæddur í Garðsvík á Svalbarðarströnd við Eyjafjörð 13. jan. 1834. Foreldrar hans voru Jónas Sigfússon Bergmann og Val- gerður Eiríksdóttir, prests að þóroddstað. Bergmanns-nafnið er að því, er ég bezt veit, komið frá Steini biskupi bg dregið af bæjarnafn- inu Setberg. Skírði hann syni sína Bergmann og hefir það haldist síðan. Systkini Jónasar og ætt öll í Húnavatnssýslu (frá þorkelshóii); hann einn fiuttist norður. Börn þeirra Jónasar og Valgerðar voru mörg. Tvö þeirra dóu á unga aldri, en þó fullorðin : Jónas og Krist- ín Ingveldur. þar að auki áttu þau fjórar dætur og tvo syni ; hétu þær Valgerður Soffía, Guðrún, Elísabet og Aldís, en þeir Sigfús og Jón Bergmann. Fluttust þau öll til Ameríku, en hafa nú látist öll síðasta áratug aldarinnar, nema Guðrún Thorlacius, sem enn er á lífi. —Arið 1857 gekk Jón Bergmann að eiga Halldóru Bessadóttur frá Gautsstöðum á Svalbarðarströnd og byrjuðu þau hjón búskap sinn í Garðsvík. En ári síðar fluttust þau að_ Ytra-Hóli í Fnjóskadal með son nýfæddan, Friðrik að nafni. A Ytra-Hóli voru þau ein sjö ár og eignuðust þar tvö börn önnur, Valgerði Elísabetu, og Jónas, en hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.