Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 109
89 fyrir nokkrum árum. Næst má telja’Kristján Guö- mundsson. Foreldrar hans voru þau Guömundur Guömundsson og Halldóra Magnúsdóttir, bæöi kynjuö frá Mývatni. pau bjuggu fyrst aö Stóru-Reykjum, síöan að Vaöi, og síðast á Halldórsstööum í Reykjadal. Kristján sigldi til Kaupmannahafnar til að nema tré- smíöi, en mun heldur hafa lagt stund á sjómannafræði. Réðst hann svo í sjóferöir og nefndi sig Ivristján ís- feld. A sínum tíma tók hann sér far með skipi til Brasilíu, sem fór frá Khöfn 14. febrúar 1863 ; kom þangað eftir 44 daga og settist að í Rio Janeiro. Hann stofnsetti þar veitingahús og kom sér vel áfram. Fyrsta bréf hans þaðan til foreldra hans er dagsett 6. júní 1865, sem víst er ritvilla í staðinn fyrir 64, því í bréfinu stendur, að hann hafi frétt til þriggja íslend- inga, er þar hafi komið áður. Bréf þetta er prentað í Norðanfara 5. árg. 1865, 5., 6., 7. og 8. tölublaði. Bréfið hljóöar um ferð hans vestur til Brasilíu og fieira. Annað bréf hans til foreldra hans er dagsett 20. marz 1870, og er prentað í Norðanfara 11. árg. 1872. 33.—34. og 37.—38. tölubl. Síðar skrifaði hann ættingjum sínum heim, og hvatti þá til að koma. Guðmundur faðir hans fór með Magnús son sinn og tvær dætur ; kona Guömundar fór ekki sökum elli og lasleika. En þá er þau fjögurkomu vestur, var Kristján dáinn. Hvaða ár þetta hafi verið eða um framtíð þessa fólks, er oss ókunnugt. Með því að taka fram fyrir sig í þessu ágripi, skal geta þess, að hinn 13. jan 1865 var haldin samkoma að Ljósavatni til að ræða um Brasilíu-farir; hafði Ein- ar Asmundsson í Nesi heitið aö útvega farið, sem ekki varð þó neitt af, og höfðu þó 150 manns skrifað sig til fararinnar (Norðanfari IV., 1865, 1.-—2. tölubl.). Við þetta hefir dofnað hugur manna til Brasilíu-ferða, en þó ekki til annara hluta Vesturheims. Vesturfara- hreyfing var með þessu vakin á Islandi. það notuðu sér útflutnings-erindrekar annara stjórna þar, og hvöttu menn vestur, og hafði þaö þann árangur, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.