Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 110
 útflutningurinn til Bandaríkjanna og Canada hófst ár- iö 1870, og hefir svo stööugt síöan haldið áfram. Smáveg-is. FVRIR HUNDRAÐ ÁRUM. '* Fyrir 100 árum voru rúmar 5 miljónir manna í Norður-Ameríku. Nú búa þar um 92 miljónir manna. Árið 1800 voru auðæfi Bandaríkjanna metin á $2,000,000,000. Síðan hafa þau ávaxtast fimtug-falt,—eru metin á $100,000,000,000, árið igoo. Fyrir 100 árum bjó helmingur manna í Ameríku í bjálka-kofum. —Glergluggar voru þá munaðarvara, sem ríkir menn aðeins gátu veitt sér. Hitunarofnar og matreiðslustór úr járni voru þá sjaldsénari en jafnvel rúðugler, og kjallara-hitunarvélar voru bókstaflega ekki til. Fyrir 100 árum var ekki til steinolía, og ekki gasljós. Fyrir 100 árum voru eldspítur ekki til. Fyrir 100 árum var fatnaður allur unninn í heimahúsum, og allir á heimilinu áttu einhvern þátt í að vinna ullina í fatnað. Nú er alt slíkt unnið með vélum og er sá munur á verkhraða, að nú spinnur einn maður með nýjustu spunavél eins mikið á dag eins og tvö þúsund og fimm hundruð duglegar spunakonur hefðu getað spunnið á sömu tímalengd fyrir 100 árum. F'yrir 100 árum varð húsfreyjan sjálf að búa til borðdúka sína, eða að vera án þeirra. Fyrir 100 árum var gufuskip ekki til,—því síður járnbraut. Þá höfðu menn heldur ekki hugmynd um að nota mætti rafmagnið til að þeyta fréttum yfir hauður og höf. i Fyrir 100 árum voru menn 2—3 mánuði að fara yfir Atlantshaf— á seinfærum seglskipum. ÁLÚN VIÐ KÍGHÓSTA. Fyrir nokkrum árum var álúns-blanda í miklu afhaldi sem læknislyf við kíghósta, en svo féll hún úr gildi, af því önnur að- göngu betri meðöl fengust. En nú virðist álúnið vera að ryðja sér til rúms aftur og ná áliti í annað sinn. Dr. Warfvine í Stokk- hólmi í Svíþjóð segir frá nokkrum tilfellum þar sem álúns-blanda hafi læknað kíghósta á ýmsu stigi. Ef hann gat lét hann gefa inn blönduna undjreins og víst var að það var kíghósti, sem gekk að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.