Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 111
91 barninu, enda lækningin Jieim mun vissari, sem fyrr varð byrjað að gefa álúnsblönduna. Átta ára gamall drengur hafði haft hósta í þrjár vikur, er þá snerist upp í kíghósta. Álúnsblandan bætti honum á 2 vikum. Sex ára gömul stúlka hafði 20 til 25 kíghósta- kviður á dag, þegar henni var gefin blandan, og hún læknaði hana á 10 dögum. Blandan var gerð úr 10 ,,grains“ af álúni ■ í einni t'insu af vatni, og saman við blönduna, til helminga, setti hann ,,Orange Syrup“. Af þessari blöndu gaf hann svo börnum eina teskeið í senn fjórum sinnum á dag.Jafnvel þegar hóstinn var kom- inn á hæsta stig virtist blandan óneitanlega draga úr honum, eftir að hætt var við öll önnur meðöl.—Faimers Advocaie, SALISBURY Á ÞINGI. Salisbury lávarður—hinn frægi enski stjórnmálagarpur—er einn af þeim sárfáu þingmönnum á þingi Breta, sem aldrei ritar sér til minnis eitt einasta orð af umræðuefninu, hversu flókið sem það mál- efni kann að vera. Hann situr bara rólegur og hlustar,—svo rólegur og kyrlátur,að það er að orðtaki haft, að sá sé eins og Salisbury.sem er rólegastur. Og þó segja þeir sem Salisbury eru kunnugir, að vanda- laust sé að sjá hvenær og hvenær ekki, að hann ætlar að svara ræðu andstæðings síns. Gamall og reyndur fregnriti á þingi segir, að Salis- bury hafi ýmsa smákæki, sem komi í ljós, þegar hann hugsi sér að svara. Einn þessi kækur segir fregnritinn sé mjög einkennilegur, enda óbrigðult, að þegar hann beitir honum ætlar hann sér orðið þeg- ar náunginn þagnar, sem þá er að þenja sig. Kækurinn er þessi : Hann heldur fótunum þannig, að tærnar aðeins nema við gólfið ogsvo spyrnir hann ýmist í, eða gefur eftir, með tánum, en við það lyftast fótleggirnir upp að hnjám og síga svo niður á víxl. Þetta lætur karl ganga, frá því honum dettur í hug að svara, þangað tilandvígismaður- inn hefir lokið ræðunni. ÖNNUR TIL. þegar Abraham Lincoln var að sækja um senators-stöðu í Illi- nois-ríkinu árið 1858, flutti hann einusinni ræðu í smábæ einum, sem Bushville heitir. Meðal áheyrendanna var ung stúlka, sem stundum reit fréttir fyrir fréttablað í nágranna þorpi. í næstu út- gáfu flutti blaðið langt mál um þennan fund, og sagði fregnritinn þar meðal annars: ,,Mér hafði verið sagt að Mr. Lincoln væri svro yfirgengilega ófríður maður, að eg bjóst við áð sjá ófríðasta mann- inn í Illinois. I þess stað sá eg þar mann. sem tók svo margvís- legum svipbreytingum þegar hann ffutti ræðuna, að eg álít hann —hvaða helst álir sem aðrir hafa — einn þann fallegasta mann sem eg hef nokkurn tímaséð". Einhver vinur Lincolns sendi honum blaðið með grein þessari í. Hann ‘las hana, færði svo konunni sinni blaðið og sagði, um leið og bros færðist yfir svipmikla, hrukkótta andlitið: ,,þang- að til nú hef eg alt af ímyndað mér, María mín, að þú værir eina konan á jarðríki sem álitir mig fallegan mann, og eg hef enda stundum verið í dálitlum vafa um, að það væri nú virkilega álit þitt. En nú get eg ekki betur séð.en að hér sé funflin önnur til“,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.