Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Qupperneq 116
8. i>óra Sveinsdóttir, kona Sigfúsar Péturssonar bónda við íslend-
ingafljót í N. Isl. (ættuð úr Vopnafirði), 56 ára.
8. Ólafur Helgason til heimilis í Selkirk, Man.
13. Guðjón Jónsson bóndi á Reynivöllum í Nýja Islandi (ættaður úr
Borgarfirði), 45 ára.
13. Jón Jónsson (vefari) í Spanish Fork, Utah (giftur dóttur Eiríks
Ólafssonar frá Brúnum).
22. fórarinn forleifsson, járnsmiður á Gimli (bjó lengst í Haga í
fingi í Húnavatnssýslu >, 72 ára.
23. Agnes Steinsdóttir í Winnipeg (frá Kirkjubóli í Hvítársíðu', kona
Guðm. Bjarnasonar er heima á úti á Islandi, 55 ára.
26. Henríetta Lovísa Níelsdóttir, kona þorláks G. Jónssonar frá
Stórutjörnum í Ljósavatnsskarði. Lést hjá syni sínum séra N.
Steingrími þorlákssyni í Selkirk, Man.
ÁGÚST 1901 :
5. Gísli Jónsson í Keewatin, Ontario (ættaður úr Blönduhlíð í Skaga-
firði), 46 ára.
10. Rósamunda Guðmundsdóttir í Winnipeg (ættuð úr Eyjafirði).
13. Jón Frímann, bóndi við Akra-pósthús í N.-Dak. (ættaður úr
Haukadal í Dalasýslu), 43 ára.
22. Þorsteinn Guðmundsson í Winnipeg (bjó lengst í Vatnsdalshólum
í í>ingi í Húnavatnssýslu), 72 ára.
SEPTEMBER igoi :
1. Hafliði Guðmundsson í Glenboro (ættaður úrEyjafirði).
4. Jón Sveinsson, Eiríkssonar bónda við Hallson, N.-Dak. (frá Mun-
aðstungu í Reykhólahreppi á Barðarströnd), 18 ára.
8. Sigríður j>orláksdóttir, kona Sigurðar Jónssonar í Winnipeg.
13. þorbjörg Sigurbjarnardóttir (Jónssonar, frá Hróðnýjarstöðum í
Dalasýslu), kona Ivars Jónassonar í Winnipeg.
23. Málmfríður, dóttir Friðriks Ólafssonar í Winnipeg.
26. Bjarni Bjarnason bóndi við Garðar, N.-Dak. (frá þórustöðum í
Bitru á Islandi), á sextugs aldri.
OKTÓBER 1901 :
6. Guðmundur Lundal, bóndi við Narrows-pósthús í Manitoba.
16. Kristrún Sigríður Jónsdóttir, kona Gunnars Helgasonar bónda í
Swan River-dalnum í Manitoba (ættuð úr Vopnafirði), 36 ára.
18. Haldór Eyjólfsson, kaupmaður í Saltcoats, Assa. (frá Hverakoti í
Grímsnesi í Arnessýslu.
31. Jón Sigurðsson, Jónssonar, bónda í Álftavatnsnýlendu.