Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 122

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 122
andid. Reglur við landtöku. Af öllura sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra samhands- stjórninni, íManitoha og Norðvesturlandinu, nema8og‘26. geta ijölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára g>imlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. Iuuritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur lahdinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis- ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Heimilisréttiir-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar-skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkja það að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rétt til aðskrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, hýr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heim- ili hjá föður sínum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heiinilis- réttar-bújörð sinni, eða skirteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað i samræmi við fyrirmæli Dorainion land- laganna, og heflr skrifað sig fyrir síðari heimilisróttar-bújörð,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.