Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Síða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Síða 92
Ö2 ÓLAFUR s. thorgeirsson: bæ, sem yert hefir þótt að geta opinberleg'a í innlendu blaði frá þessum árum, og hefir verið skoðað sem býsna nýstárlegt tiltæki af þeirra hálfu. Fyrir þessu hafði Jón A. Blöndal gengist og þótti takast býsna vel. Enda var þetta ekki látið niður falla, en til þess tekið með nýju fjöri nú þegar Einar Hjörleifsson var í hópinn kominn. Enda hafði hann öllum betur vit á þess konar og lag á að segja til og beina smekkvísi manna í heppilegt horf. Veturinn 1886 gekst hann fyrir því með öðrum, að leikritið Hermannaglettur eftir danska skáldið Host- rup yrði leikið hér. Var það leikið nokkurum sinnum í febrúarmánuði og þótti ágæt skemtun og betur takast að leika en nokkuru sinni áður. Lék Einar Hjörleifsson þar sjálfur og ýmsir aðrir, sem góður rómur var gjörður að. Fleiri leikir voru æfðir og leiknir um veturinn, svo sem Jeppe á Fjalli eftir Holberg, og Heimspekingarn- ir. Voru leikir þessir sérlega vel sóttir og þóttu bera langt af þeim skemtunum, er menn áður höfðu átt kost á að veita sér. í marzmánuði komu þau fjögur félög með íslending- um, sem einna mest kvað að, sér saman um að halda skemtisamkomu til arðs fyrir sjúkrahús bæjarins, sem þá var styrkt með almennum fjársamskotum, eins og á sér stað fram á þenna dag, og mikið gott átti af Islendingum skilið, því þar nutu þeir skjóls og hælis, þegar heilsan bil- aði, sem æði-oft vildi verða. Félögin, er fyrir-samkom- unni stóðu, voru þessi: Framfarafélagið, Kvenfélagið, Söngfélagið og Bindindisfélagið. Tókst samkoma þessi betur en líkar samkomur höfðu áður tekist; húsrúm var að sönnu lítið fyrir fólk svo margt, en af því skemtanin var hin bezta, sat fólkið kyrt og rólegt, þó heitt væri, og þröngt. Arðurinn af samkomu þessari varð $io3Ógþótti það mikil upphæð. Það sást á þessu og ýmsu öðru, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.