Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Page 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Page 111
ALMANAK 1906. 8l að öll vor barátta fyrir framtíSarlífi hans mundi verða árangfurslaus, að það væri svo þungft bjarg", sem hér væri í andlegfum efnum veriS aS bisa við að velta, aS það mundi verða oss eilífur Sisyfusar-steinn, sem hlyti að velta niður eftir öllum götum jafnóðum og búib væri að koma honum rétt upp undir fjallsbrún. Og eg geng út ft á því nærri því sem sjálfsögðu aS suma dreymi þetta enn. En hvað sem öllum slíkum draumum líður, og hvert sem nokkurn hefir dreymt um það eða ekki, að guð væri með oss í hinni kirkjulegfu baráttu vorri hér,þá geta nú allir vakandi og með opnum augum sagt: ,,Hér er guðs hús“. Hinn íslenzki söfnuður og hinn íslenzki þjóðflokkur vfir höfuð í Winnipeg hefir nú fengið hús yfir sig þar sem hann getur sameiginlega átt samfundi með drotni sínum, sameiginlega notið guðlegrar sabbatshvíldar, sameiginlega virt fyrir sér sitt mesta gleðiefni—heimsins óumræðilega gleðiefni, sem forðum bar fvrir Jakob í draumi hans. Það er líkt ástatt fyrir fólki voru, sem tekur sig upp og flytur burt frá ís- landi hingað til þessa lands, heiman frá öllu kunnugu og mörgu kæru, inn í nærri því alt ókunnugt hér, eins og fyrir Jakob, þegar hann lagði fyrst á stað út í heiminn burt frá sínu æsku-aðsetri...... Enginn veit hvað átt hefir fyrr en mist hefir. Það hefir eflaust sannast á Jakob, þá er hann var kominn á stað út í sinn leiðangur. En eg veit, að það hefir líka sannast á mörgum íslenzkum vest- urfara, eftir að til þessa lands var komið. Hann sinti ef til vill ekki mikið kirkju sinni meðan hann var heima, því það er vitanlegt, að áhuginn fyrir kirkjumálum er næsta daufur á íslandi. En svo hrörleg sem íslenzka kirkjan er, þrátt fyrir alt og alt, sem að henni kann að vera, þá mun þó mörgum finnast, þegar þeir eru komnir hingað að heiman í ókunnugt land, að margan dýrmætan fjársjóð hafi þó þessi lítils virta kirkja gefið þeim. Ef þeir áttu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.