Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 26
Hid bezta fyrir börnin:
STORKS
Undraverð og al-hrein samsetning af rótum, jurtum o. fl.
Ætlað aðeins litlum börnum, svo þau séu glöð og hraust.
Storks Cure-a-tot hjálpar meltingunni, heldur hægðunum
í reglu, er vörn gegn magaveiki o. fl.
Það er ágætt við öllum barnasjúkdómuin. Það læknar :
Magaveiki,
hita,
tanntökuveiki,
krampa,
harðlífi,
vind í maganum,
innantökur,
vondan nmga,
órósemi,
meltingarleysi,
og alls konar barnasjúkdóma. Um tanntökutímann líða
börn oft miklar þrautir og verða því veikluleg og listarlaus.
Vér viljum því leggja hverri móður það á hjarta, að við hafa
STORKS’ CURÉ-A-TOT um
tanntöku-tímann, því það á
ekkert sinn líka. Það styrkit* litlu
smælingjana svo þau verða hraust
og hafa full not fæðunnar um leið \ ( (v %
og þau verða spakari og líður betur.
Ef þú vilt að barnið og móðurin*
njóti hvíldar og svefns á nóttinni, þá
gefðu barninu
STORKS’ CURE-A-TOT
ef það er lasið og amasamt. Engin
óheilnæm efni eru í meðali þessu.
STORKS' CURE-A-TOT
Verð 35 cts.
Fæst hjá öjlum kaupmönnum.
The MARTIN, BOLE & WYNNE Co.
Aðaleigendur. VINNIPEG.