Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 105
ALMANAK I907. 77 Þarna kom þá lielga líka, unnusta Ólafs, — því svo hétu þau. Lengi startSi Ólafur á hana. HvaS eftir ann- aö komst hann ag þeirri nitSurstöcu, atS þetta væri ensk stúika, gæti meS engu móti verið sama stúika og hann þekti á íslandi fyrir tveim árum. Loks þekti hann hana, svo hann var ekki lengur i nokkurum vafa, þrátt fyrir þaö þó hann heyröi hana nefnda ensku nafni og kallaSa Nclhe. Hann heröir upp hugann og lieilsar henni. En í staS þess að taka 'kvétSju hans, hrekkur hún saman og hverfur eins og örskot út úr dyrunum. Hann eltir hana út, er nærri búinn aö ínissa sjónar á henni, en naöi lienni að síöustu. Hann spyr hana þá, hvort hún ætli ekki að heilsa sér. Þegar hún er búin að skimast um og kom- ast að raun um, að enginn muni sjá til þeirra, segir lnin: ,,Jú, náttúrlega. Kondu sæll, Qfefur. Hvernig líður þér?“ Lýsingin af þeim þar sem þau stóðu saiman á götunni, er svo: „Hann langur, herðalotinn, allur kræklóttur, og bar sig hörmulega; islenzkt vaðmálskaskeiti á höfðinu, trefill mn hálsinn í kapmellu, váðmálstreyjan og vaðmálsbux- urnar sniölausiar, og islenzkir leðurskór á fótunum. — Hún lágvaxin, þéttvaxin, snoturleg, klædd hvítum stun- arfötum eftir s.íðustu tizkublöðum, með snjóhvíta, lang- kögraða sólhlíf yfir höfðinu." Svo gengu þau sarnan dálitla stund. En þá fer hún að hugsa um, hvern'.ig hún eigi að losast við hann. Hún var svo' logandi hrædd um, að einhver enskur maður, seni þekti hana, kynni að sjá hana með þenna útlenda durg við hlið sér. Hún ráðleggur honum þá að fara aftur á innflytjenda-húsið. Þá er Ólafi nóg boðið. Hann þ-rífur nokkuð óþvrmilega í handlegg henni og SP' r, öldungis frá sér: “Þú ætlar þó ekki að—að—að— svíkja mig, Helga?“ Samtalið endáði með þvt, að Helga kalfer hann durg, skipar honum að sleppa sér, annars
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.