Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 105
ALMANAK I907.
77
Þarna kom þá lielga líka, unnusta Ólafs, — því svo
hétu þau. Lengi startSi Ólafur á hana. HvaS eftir ann-
aö komst hann ag þeirri nitSurstöcu, atS þetta væri ensk
stúika, gæti meS engu móti verið sama stúika og hann
þekti á íslandi fyrir tveim árum. Loks þekti hann hana,
svo hann var ekki lengur i nokkurum vafa, þrátt fyrir
þaö þó hann heyröi hana nefnda ensku nafni og kallaSa
Nclhe. Hann heröir upp hugann og lieilsar henni. En
í staS þess að taka 'kvétSju hans, hrekkur hún saman og
hverfur eins og örskot út úr dyrunum. Hann eltir hana
út, er nærri búinn aö ínissa sjónar á henni, en naöi lienni
að síöustu. Hann spyr hana þá, hvort hún ætli ekki að
heilsa sér. Þegar hún er búin að skimast um og kom-
ast að raun um, að enginn muni sjá til þeirra, segir lnin:
,,Jú, náttúrlega. Kondu sæll, Qfefur. Hvernig líður
þér?“ Lýsingin af þeim þar sem þau stóðu saiman á
götunni, er svo:
„Hann langur, herðalotinn, allur kræklóttur, og bar
sig hörmulega; islenzkt vaðmálskaskeiti á höfðinu, trefill
mn hálsinn í kapmellu, váðmálstreyjan og vaðmálsbux-
urnar sniölausiar, og islenzkir leðurskór á fótunum. —
Hún lágvaxin, þéttvaxin, snoturleg, klædd hvítum stun-
arfötum eftir s.íðustu tizkublöðum, með snjóhvíta, lang-
kögraða sólhlíf yfir höfðinu."
Svo gengu þau sarnan dálitla stund. En þá fer hún
að hugsa um, hvern'.ig hún eigi að losast við hann. Hún
var svo' logandi hrædd um, að einhver enskur maður,
seni þekti hana, kynni að sjá hana með þenna útlenda
durg við hlið sér. Hún ráðleggur honum þá að fara
aftur á innflytjenda-húsið. Þá er Ólafi nóg boðið.
Hann þ-rífur nokkuð óþvrmilega í handlegg henni og
SP' r, öldungis frá sér: “Þú ætlar þó ekki að—að—að—
svíkja mig, Helga?“ Samtalið endáði með þvt, að Helga
kalfer hann durg, skipar honum að sleppa sér, annars