Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 85
ALMANAK 1907. 57 liönir, fór eg að verða órólegur að bíða og fór aö hugsa, aö eúthvaö mjög alvarlegt heföikomio fyrir Antoníó. Eg yfirgaf jjví hestana og lagði á staö til litla hússins til aö vita, hvort eg yröi ekki einhvers visari. Eg gekk fyrst í kring um úthýsið og hlustaöi, en ekkert gaf til kynna; aö nokkur væri þar inni. Eítill gluggi var á þeirn stafninum, sem vissi aö stóra húsinu; eg horföi jjar inn, en ekkert sást nema kolsvart myrkrið. Eg klappaöi svo á hur'ðina nokkurum sinnum, en enginn kom til dvra. Mér þótti þetta næsta kynlegt, því eg var viss um, ö eg haföi séö Antoníó fara þar mn, og haföi aldrei séö hann koma þaöan út aftur. Ef'tir að hafa beöiö nokkura stund viö' dyrnar, á- ræddi eg aö ljúka upp hurðinni og fara inn. Eg fór mjög hægt og gætilega og þreifaði fyrir mér viö hvert fótmál. Eg fann að þar voru ýms verkfæri og ílát, bæði á gólfinu og á veggjunum. Inn um gluggaim lagöi ofurlitla skímu frá ljósunum í aðal-húsinu, og sýndist mér aö maöur hggja á. gólfinu, rétt fyrir neöan glugg- ann. Þóttist eg vita, aö þarna væri Antoníó, annaö hvort sofandi eða dauður. Eg gekk nú innar eftir gólfinu til aö vita vissu mína um þetta; en þegar eg átti fáein fet eftir að glugganum, þá fann eg, að eg steig fram af pallsnöf og datt ofan á steingólf fyrir neðan.— Eftir aö hafa legið hrevfingarlaus um stund, neis eg á fætur aftur og fanni, aö eg haföi ekki meitt mig mikiö— að eins hruflast nokkuö á höndunum og ööru hnénu. Eg reyndi nú strax til aö komast aftur upp á pallinn, en haö var eklci auðgert, því þar voru engar tröppur, enginn stiúi, ekkert þrep, og veggirnir sléttir eins og hefluö fjöl, en svo hátt upp, aö eg gat aö eins snert palls- nöfina fyrir ofan meö fingurgómunum. í fyrstu hélt eg, aö það væri kjallari, sem eg var í, en brá.tt komst eg aö raun um, að þaö var ekki. Þetta voru á að gizka fjögurra feta breiö jarögöng, sem að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.