Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 107
ALMANAK I907. 79 lýsa eru vonbrigöin,—hvernig loftkastalar þeir, er menn koma með í huga sínum og lítinn stuöning eöa enga'n hafa í veruleikans heimi, hrynja og falla í rústir. Iiver maöur, sem flytur til þessa nýja lands, veröur fyrir þess- um vonbrigðum aö einhverju leyti, og hefir fundið álíka sárt til eins og Ólafur út af uppsögn unnustunnar. Sag- an er að þessu leyti ágæt lýsing þess, sem fram hefir farið í hjarla hvers Vestur-íslendings mieð ýmsum til- breytingum. En sú lýsing nær að eins yfir fyrstu augna- blikin. Hún er eins lconar forspjall að eins þeirrar sögu, sem þá hefst og enn er órituð. Hún fylgir Ólafi að eins út á sléttuna, þar sem hann léttir hörmum vonbrigðanna af sér með tárum. En hún segir ekki frá því, hvernig Ólafur rís á fætur rftur og ryður sér braut i nýjum heimi. Hann er hælislaus fyrstu nóttina, en það líður ekki á löngu, þangað til hann hefir eignast þak yfir höf- uð sér cg er farinn áð hokra. Og þegar nokkur ár eru liðin, er hann orðinn þeim nokkurn veginn. jafn-hliða, sem búskap byrjuðu löngu á undan honurn og betur stóðu að vígi í öllum efnum. Og iþó Helga brygðist honum illa og hyrfi honum sjónum í dulargerfi hégóm- legrar Nellie, fekk hann aðra trúfastari meðhjálp, sem aldrei breytti um nafn og gjörði honum lifið bjart og unaðsríkt. Hvernig Ólafi gekk, er hann reis á fætur og hristi rykið af fótum sér eftir fyrstu vonbrigðin — þvi eiga skáldin eftir að lýsa, og er það þó efni í margar góðar sögur. 49. Starfsemi Good-Templara. E:ns og áður hefir verið drepið á, var töluverður drvkkjuskapur með íslenchngum um þessar mundir. Allflestir .þeirra, er hér voru þá, fluttust frá íslanch um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.