Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 86
5« OLAFUR S. THCRGEIRSSON : líkindum lágu frá aðál-húsinu o.sf enduöu þarna uiidir úthýsinu. Mér þótti þaö kynlegt, a'ö enginn stigi skyldi vera þar, því þaö var þó auöséö, að einhver haföi nýlega fariö þar um, fyrst hlerinn var ekki yfir upp- göngunni. En svo gat þaö líka veriö, að sá, sem þar fór síðast ofan — hvort uem það var Antoníó, eöa ein- liver annar — heföi borið stigann meö sér yfir í hinn endpnn á görigúnum, eöa slciliö hann eftir einhverstaö- ar á leiðinm. Eg sá nú engan minn lcost annan, en aö leggja á stáð inn göngin o,g vita, hvort eg fvndi ekki stigann eöa eitthvað, sem gteti ltjáilpað mér til aö komast aftur upp í úthýsiíi. Eg íór hægt og gætilega, þreifaöi fyrir mér með höndum og fótum og taldi skrefin, sem eg fór. Göngin voru þráðbein og slétt; veggirnir voru rakir, og eg fann hráslaga-kulda léggjá á móti mér. Þegar eg haföi farið rúm þrjátíu skref, sá eg daufa ljósglætu fram undan, og nokkuru síðar kom eg aö hurð, sem var í hálfa gátí. Eg fór nú inn um dyrnar og kom í ofur- litið herbergi, eöa öllu heldur stein-klefa, sem var fáein fet á hvern veg. t lclefa þessum var ekkert, nerna ein görniul, tóm tunna á hvolfi og lítiö ljósker, sem gaf frá sér mjög daufa birtu. Eg beið þarna nokkura stunrl. Eg beyröi einhvern mikinn nið fyrir ofan mig, eins og mikil! fjöldi frdks væri að stíga dans, en engan hljóö- færaslátt heyröi eg, og ekkert manna-mál. Frá klefanum lá steinriö upp á loftiö, og fór eg þar upp og kom í gang mikinn. sem !á eftir endilönlgu hús- inu; þ;ar var alt bjart, því tveir stórir hengi-lampar voru sinn í hvorunr enda á. ganginum. Enginn maður sást þar á ferð, en uppi á loftinu var mikil hreyfing, líkast því sem margt fólk væri aö stíga þar dans. — Eg vissi nú ekki, hvort eg ætti heldur að gjöra, að .ganga upp á loftið og vita,, hvort eg f\mdi ekki Antonló þar, eða leita áð einhverjunr dyrum, þar sem eg gæti komist út; eða í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.