Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 54
26 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : með Kanadamanni einum og tóku þeir aS sér að g-jöra þvertré í skógi fyrir járnbrautarfélag 'eitt í New York-ríki (New York Central); eru slík þvertré höggin úr eikartré og lögð þvers yfir brautir, svo járnbrautarteinar geti hvílt á endum þeirra. Að þessu starfi græddist honum fvrst fé svo að nokkuru næmi. Hafði hajin nálægt 1100 dali í pússi sínum að hausti og má nærri geta, að honum hefir eigi fundist það lítii auðlegð. Þarna var hann þá að sams konar störfum þangað til seint um veturinn 1874. Þá voru íslendingar komnir til Roseau í Muskoka-héraði og fór hann nú að finna þá. Langaði þá alla til að ná sér í landskika, þar sem þeir gæti tekið sér bólfestu og farið að búa. Varð það þá uppi á tening, að hann færi með nokkurum þeirra vestur til bæjar þess, er Parry Sound nefnist, og skoðaði lönd þar norður af. Fóru þeir allir fótgangandi ferð þessa. Ætluðu þeir alla leið til Lake Niþissing, en komust ekki alla leið fyrir leysingum; fóru að eins til Mugnetuan river. Tíu daga voru þeir í land- könnunarför þessari. Ekkert leizt þeim sérlega vel á land- kosti og hurfu frá því að nema þar land. En Sigtryggur dvaldist norður þar, þangað til um sumarið, að von var hins mikla innfi)'tjendahóps frá Is- landi; er vestur fluttist sumarið 1874. Var hánn fenginn af Ontario-stjórn til að mæta fólki þessu, er það stigi af skipsfjöl, og leiðbeina því. Til þess var hann fyrir allra hluta sakir færastur, þeirra er völ var á, enda bezt til þess kjörinn, þar sem hann var fyrsti maður, er tekið hafði sér bólfestu í Kanada, af íslenzku þjóðerni, svo að kunnugt sé. I hópi þessum mun hafa verið eitthvað urn 350 manns. Með þetta fólk fór hann til Kinmount, bæjar eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.