Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 108
8o
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
það leyti, aS áfengis-nautn var þar i fullum blóma, og
áSur en sú hreyfing, er gegn henni var hafin eftir 1880,
var tekin aS vinna á h'enni no.kkurn verulegan bug. Samt
sem áöur liöföu seinni ár fáeinir fluzt vestur, er gjörzt
liöfðu Good-Templarar á íslandi og heilmikinn áhup-a
höfðu á bindindismálum. Nokkurir Winnipeg-Íslend-
mgar höfðu lvallast að þeim félagsskap hér, með inn-
lendum mönnum, en frernur munu þeir hafa fáir verið.
Samt sem áður er óhætt að segja, áð tilfinningin gegn
drykkjuskaparböli mun hafa vaxið og þróskast með
öllum þeim, er létu sér an,t um siðferði og góða siðu
landa vorra í Winnipeg, allan þann tíma, er þeir höfðu
dvalið hér.
Einar Sæmundsen hét maður. Hann hafði utn
nokkurn tima dvalið á Englandi aneð mági s’num, Eiriki
Magnússyni, nreistara í Cambridge, semi gifttir var syst-
ur hans. Hann var um þessar mundir komiinn til
Winnipeg. Mun hann fyrstur allra hafa gjörzt hvata-
maður að myndan ísþnzkrar Gaod'-Temiplara stúku í
Winn'peg. Að hans tilhlutan var fyrsti fundur haldinn
í ' ví skyni aö 150 Kate street, þar sem 'hann átti þá
heima, af fáeinum mönnum. Komu þeir sér saman um
að gjöra tilraun til að mynduð vröi Good-Tetnplara
stúka, og var á þ'eim fundi bsnt á Guðmund Jónsson
sem kunnugastan mann bindindisstarfsfemi með hér-
lendum mönnum. Þetta var snemma sumars 1887.
Guðmundur Jónsson, kaupmiaður, mun bví hafa orðið
annar hvatamaður til Good-Templara-félagsskapar með
íslendingum í Winnipeg. Hafði hann sjálfur gengið
inn í innlenda Goo 1-Temp’ara stúku í bænum. Varð
honum föluvert ágengt og vel teki’ð í málið af ýmsum
góðum mönnum. Að þessu munu menn hafa tekið að
vinna af kappi í nóvembermánuði 1887. Fundur var þá
!oks haldinn í Félagshúsi svonefndu til að ræða mál
þe'ta. Var þar samþykt að mynda Good-Templara