Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 79
ALMANAK 1907. 51 nokkuö niöursígin, þá leikur bros á vörunum og* rnunnur- inn lýsir hugrekki. Augun eru grá að lit, en fögur og djúp; þau eru sífelt vingjarnleg, og einlægnin skín út úr þeim. Edison er mjög sár á tíma sínum, því þótt hann hafi afkastaö miklu, þá finst honum að hann eigi mikið verk óunnið enn. Hann þykist sjá fram á, að vísindin eigi enn eftir að opna fyrir mannkyninu óumræðilegan undra- heim. Um þetta efni fórust honum orð þannig : ,,Við erum nú að þreifa fyrir okkur á takmörkum nýs og merkilegs tímabils í sögunni. Mig skyldi ekki undra þótt eg vaknaði upp einhvern morguninn og fengi að vita, að einhver einn maður, eða hópur af hinum 300,000 vís- indamönnum, sem eru að gjöra ’tilraunir um allan heim, hafi uppgötvað leyndardóminn, hvernig rafmagnið verði notað beinlínis, og þannig sé byrjuð ný bylting í starfsemi mannkynsins. Þetta er mögulegt. Þetta verður gjört; og eg býst við að sjá þetta framkvæmt áður en eg dey. Einn maður uppgötvar part af því, sem menn eru að leita að, í einum hluta heimsins, og það leiðir til þess, að ein- hver maður á öðrum stað í heiminum bætir við það, sem hinn hafði komist að; at'þessu leiðir, að áður en langt um líður verður heill hópur af vísindamönnum kominn á hina réttu Ieið. Svo verður það kunngjört út um allan heim, eitin góðan veðurdag, að rafafl megi fá úr kolum beina leið. Þegar búið er að uppgötva þetta, þá fleygja menn burt gufukatlinum og gufuvélinni. Þá verður mögulegt að hafa loftför. Eg vo.na að sjá þau fljúgandi um alt áð- ur en eg dey. Þvílík uppgötv;an mundi gjöra mögulegt að knýja skip áfram með rafafli yfir höfin með hraða er næmi 40 til 50 mílum á klukkustundinni —yfir Atlantshaf á 3 dögum“. Edison álítur samsafn af miklum auð alveg nauðsyn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.