Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 56
28 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Ontario-íslendingum eftir vesturí Rauðárdalinn — Mani- toba og Norður-Dakota. Um veturinn var allmargt barna og unglinga í Kin- mount með íslendingum, er tilsagnar þurfti að njóta í almennum fræðum og einkum tungumáli landsins. Árenni- legt fanst þeim ekki að fara að stunda nám við innlenda alþýðuskóla, þar sem þeir skildu annaðhvort lítið eða ekki neitt í málinu og álitu, að tilsögn yrði þeim gagns- laus. Gekst þá Sigtryggur fyrir því, að stofnað yrði til kenslu um vorið. Kendi hann sjálfur tvo eða þrjá mánuði þeim, er taka vildu þátt í því nytsemdar-fyrirtæki, enska tungu og annað, er mönnum reið mest á að nema. Má nærri geta, að mönnum hafi fundist sú tilsögn koma í góðar þarfir. Um þessar mundir var Dufferin lávarður, sem góð- frægur er orðinn með íslendingum, bæði austan hafs og vestan, landstjóri í Kanada. Vissu menn, að hann var ísLendingum mjög hlyntur, þekti þjóð vora og sögu flest- um betur og var það mjög áhugamál, að þeim, er leitað höfðu frá íslandi til Kanada, gengi sem bezt að koma ár sinni fyrir borð. Kom nú þessum ísl. innfij'tjendum í Kinmount saman um, að þar mundi helzt að leita skjóls og athvarfs, sem hann væri, með að leita uppi heppilegan stað til varanlegrar bólfestu. Maður er nefndur fohn Taylor. Hann hafði þegar nokkur kynni af íslendingum og vildi þeim alt hið bezta, enda var hann ljúfmenni hið mesta og drengur bezti. Þeir Sigtryggur Jónasson og John Taylor leituðu nú til land- stjóra með vankvæði þau, er á voru högum íslendinga. Þótti þeim örvænt um, að íslendingar myndi finna hentug lönd og geðfeld i austur-Kanada og að eini vegurinn væri að leita vestur í óbygðir, þar sem land var enn lítt kann- að. Þegar í þá daga höfðu vitrir menn mikla trú á norð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.