Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 136
C. P. R. LÖNDIN.
CANADA KYRRAHAFSBRAUTARFÉLAGIÐ hefir io.ooo.ooo
ekrur af úrvals búlöndum til sölu í Manitoba, Saskatchewan og Alberta.
Uppdráttur nr. i.
„ 2.
5-
6.
Winnipeg to Second Meridian.
South Eastern Sask., 2nd to 3rd
Meridians..........................
Main Line, 3rd Meridian to Rang'e
io West, 4th Meridian (generally)
Calgary District...................
Part of Alberta — Edmonton, Battle
and Saskatchewan Rivers Districts
Range n West, 4th Meridian to
Range 7, West 5th Meridian .
,, ,, 7. Part ofWestern Saskatchewan and
Eastern Alberta, 3rd Meridian to
Range 10 West 4U1 Meridian .
Uppdrættir sem sýna þessi lönd greinilega, verða send ef
Verðið er undirorpið breytingum.
$8—15 ekran
10—25
8
8—10 —
10—25
10—25 —
um er beðið.
KAUPSKILMÁLAR.
Kaupandi sem ætlar sér að búa á landinu sjálfur g-etur keypt alt að 640
ekrum með tíu ára afborgunar fyrirkomulaginu, með niðurborgun, þar
sem viss hluti höfuðstólsins og vaxtarins, sex prósent, er lagður saman
til fyrstu niðurbo.rgunar og síðan afgangnum skift í níu jafnar árlegar
atborganir eins og þessi tafla sýnir: %
160 ekrur
fyrsta afborg. fyrsta árs vextlr og 9 afborganir
• á 8.00 ekran 191.70 65.2S IÓO.OO
, 9.OO > > 215.70 73-46 180.00
, 10.00 > > 239.70 81.62 200.00
, II.00 > > 263.60 89.78 220.00
*, 12.00 > > 287.60 97.96 24O.OO
, I3.OO > > 311-55 106.10 260.OO
, I4.OO ,, 335-60 114.32 280.00
, 15.OO > > 359-50 122.44 300.00
Kaupendur, sem ekki undirgangast að setjast á lönd sín verða
að borga einn sjötta strax, og afganginn með fimm jöfnum árlegum
atborgunum og rentur er nemi 6 prósent.
Ef hinar árlegu afborganir eru eigi greiddar í gjalddaga falla á
rentur er nema sex prósent.
F. T. GRIFFIN,
Land Commissioner C.P.R. Co.
WINNIPEG, MAN.