Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 102
74 . ÓLAFUR s. thorgeirsson: Áriö 1888 var fyrsta íslenzk bók g'efin út hér fyrir vestan og var hún fur<5u-myndarleg. Þaö var hýöing síra Jóns Bjarnasonar á bók eftir danska biskupinn og rithöfundinn Márkus. Jakob Monrad, sem kallaöisfi „Úr heinn bænarinnar“. Þýðingin er sérlega vönduð og bókin sjá.lf andrikar hugleiðingar stórgáfaðs höf- unds út af mikilvægu efni í sambandi við trúarlíf krist- ins manns. Dýrt var að gefa út bækur um þær mundir eins og nærri má geta. En svo var bók þessari þá vel tekið, a,ð útgáfa hennar mun hafa borgað sig allvel. Sumarið 1888 flutti síra Jón Bjarnason fyrirlestur • á kirkjuþingi, sem hann kallaði „ísland að blása upp.“ Var hann prentaður á íslandi og risu út af ho.num lieil- miklar ágreiningsumræður. Var því þar haldið fram, að ísland væri að blása upp bæði í líkamlegum og and- legum skilningi. Grasvegur væri óðum að minka af völdum náttúrunnar og gróðrarmagn að sama skapi að þverra i mannssálunum og þjóðlífinu. Þetta var nokk- uð nýstárleg kenning og varð æðimörgum hverft við. Ýmsir þeirra, sem bezt þóttust þekkja landið frá vís- indalegri lilið, rituðu gegn fyrirlestrinum og sýndu fram á, að þó r-ums staðar hlési jörð upp, græddist .hún upp aftur að sama skapi á öðrum stöðum. Síra Jón varði mál sitt i löngum blaðagreinum í Lögbergi og gjörði það mjög rækilega,. Voru þær umræður fróðlegar mjög. og í þeim anda, er slíkar umræður ætti ávalt að vera; munu margir meira hafa hugsað um hag lands og þjóöar eftir en áður. Ef til vill á, sá áhugi, sem fram hefir komið á seinni á.rum, með að auka jarðrækt á ís- landi, að einhverju leyti upptök sin í umræðum þessum. Og sýnir það, hve börf sú huesan oft og tíðum er, sem mönnum verður hverft við i bili. Fyrirtæki eitt varð mönnum næsta tiðrætt um, þeg- ar hér var komið sögu. Með innlendum mönnum var kirkjuflokkur sá, er presbvtérar nefnast, lang-fjölmenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.