Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 124
Helztu viðburðir og raannalát meðal
Islendinga í Vesturheirai.
I desembermánuði 1905 útskrifaöist frá Toronto Col-
lege of Music, herrajónas Pálsson, meö beztu einkunn.
Hann á heinia í Winnipeg og er ættaSur úr Borgarfj.s.
í maímánuSi 1906 tók Hjálmar A. Bergman lög-
fræSispróf viS háskólann í Manitoba. (HafSi áður lokið
sams konar prófi við háskólann í Grand Forks í N.-Dak.,
sbr. Almanak 1904.
í sama mánuSi útskrifuðust frá College deild Mani-
toba háskólans:
Þorvaldur Þorvaldsson, og
Emily Anderson, — bæði með ágætis einkuiin.
Frá Gustavus Adolphus College, í St. Peter, Minn.,
tók burtfararpróf í maímánnSi 1906, ungfrú Guðný Hof-
teig, dóttir Sigurbjarnar Hofteig, bónda í Vesturheims-
bygð í Minnesota.
Frá háskólanum í Grand Forks í N.-Dakota útskrif-
uðust þessir íslenzkir lögfræðingar, í júnímánuði 1906 :
Sveinbjörn Johnson, stjúpsonur Ólafs Jóhannessonar,
bónda við Akra í N.-Dakota.
John S. Samson, sonur Jónasar Samson, bónda við
Akra í N.-Dakota.
Guðm. S. Grímsson, sonur Steingríms bónda Gríms-
sonar að Milton í Norður-Dakota, og bróðir síra Jóns
lieitins S'teingrímssonar.
ViS kosningar í N.-Dakota 6. nóv. 1906 náðu þessir
lslendingar embættum:
John Johnson, bóndi við Gardar, þingmensku fyrir
neSri deild N.-Dakota þingsins.