Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 59
ALMANAK I907. 31 mörg’um sveitum, áSur en þessar hörmungar bar aS hönd- um. Kanadastjórn, sem þegar hafSi opin augu fyrir öllu, er verSa mætti til aukinna innflutninga inn í landið, ásetur sér nú aS stySja aS fólksflutningum frá Islandi. Það lá þeim mun beinna við, sem nú var búiS að velja nýlendu- svæSi, þar sem hægt væri að koma fjölda fólks fyrir og senda það til um leiS og það kæmi til lands. VerSur þaS þá úr, að stjórnin skorar á Sigtrygg Jón- asson að takast ferð á hendur til íslands í því skyni aS leiSbeina fólki, er vestur vildi fara. Fór hann þá til ís- lands haustið 1875 og sá um þaS fólk, er vestur fluttist næsta ár (1876), sem ekki var færra en 1400 manns. Vorið 1876 gekk hann að eiga Rannveigu Ólafsdóttur Briem, systur síra Valdimars Briem og þeirra s}-stk)Tna. Hún var þá meS bróður sínum, síra Eggerti Briem á Höskuldsstöðum. En alist hafSi hún upp meS Pétri amt- manni Hafstein á Möðruvöllum í Hörgárdal og þar höfðu þau kynst. Um sumariS fluttust þau lijón bæði vestur með fólki þessu. Námu þau land nj^rzt á nýlendusvæSinu neðarlega við svo kallað íslendingafljót og kölluðu land- nám sitt MöSruvöllu. Þar settust þau að haustiS 1876 og bjuggu þar þangaS til 1880. Fyrsta árið var Sigtryggur í þjónustu stjórnarinnar við útbýting láns þess hins mikla, er Kanadastjórn lét þessari íslenzku nj'lendu í té. Má nærri geta, að þaS hafi ekki vandalaust verk verið. Þeir, sem þjóS vora þekkja, vita, aS margar hendur eru eru ávalt á lofti,þegar einhver styrkveiting er á ferSum. Vilja þá allir maka krókinn eins og gengur, enda var mörgum i þetta sinn vorkunn, því hagur manna var all-þröngur, en úrkostir fáir. Sá maður er enn eigi fæddur, er öllum getur þóknast, þegar svo er ástatt. Og þegar alt er athugaS, myndi fáum hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.