Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 58
3°
Ól.AFUR S. TFI0RGE1RSS0N :
svo óþrjótandi virtist, en ísleridingar flestir aldir upp viS
sjó og fiskiveiBum vanir frá barnæsku. Sýndust því líkur
til, aS þeim myndi notast veiSin betur en öSrum. Gæti
hún orSiS þeim meS tíS og tíma auSsuppspretta mikiþþeg-
ar góSur márkaSur væri kominn. En hlunnindi ómetan-
leg aS liafa fiskinn aS grípa til fyrstu árin, meSan bústofn
var lítill, vistir ónógar og erfitt til aSdrátta.
JarSvegur sýndist þeim þarna góSur til væntanlegrar
akuryrkju, þó láglent væri meS köflum. Einnig voru þar
engjar all-miklar, einkum nyrzt á þessu væntanlega ný-
lendusvæSi, svo ekki virtist landiS síSur hentugt til kvik-
fjárræktar. En skipavegur hinn bezti meS fram strönd
allri og RauSá, sem er fljót mikiS, er fellur norSur í vatn,
skipgeng alla leiS til Selkirk, eins og þegar hefir veriS
bent á.
Af þessum ástæSum og ýmsum öSrum, sem hér yrSi
oflangt upp aS telja, var vestur-strönd Winnipeg-vatns
valin til væntanlegs nýlendusvæSis. Var strönd þessari
þegar nafn gefiS og Nýja ísland kallaS. Þótti þaS mátu-
lega afskekt til þess Islendingar gæti þar varSveitt þjóS-
erni sitt.án þess aS hverfa þegar í úthaf innlendrar þjóSar.
Þegar haustiS 1875 fluttist fyrsti liópur Islendinga
vestur undir forustu þeirra Taylor’s og FriSjóns FriSriks-
sonar. Var þaS nálægt 300 manns.
MeSan sendimenn voru aS skoSa lönd vestur í óbygS-
um, komu fréttir all-ægilegar frá Islandi um Dyngjufjalla-
gos og öskufall á Austurlandi. Leit þá útfyrir,aS blómlegar
sveitir myndi leggjast í eySi, en fólk verSa aS flytja burt
unnvörpum af þeim stöSum og leita sér annarra bústaSa.
Var þá viS því búist, aS sá voSa atburSur mvndi bála upp
hugi manna til burtflutnings af landi,því um þessar mund-
ir vissu menn, aS Ameríkuhugur var allsterkur orSinn í