Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 60
32 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : farist þetta betur, þó misjafnlega væri um þaS dæmt og þakkir litlar. Fólksfjöldi allmikill var nú til nýlendunnar kominn ogf nú lá þaö fyrir hendi aS koma einhverju skipulagi á mannfélag þessara frumbyggja, svo þeir gæti samiS sig aS siSum mentaSra þjóSa. Eitt fyrsta ætlunarverk Sig- tryggs Jónassonar var nú aS gangast fyrir því, aS á kæm- ist bráSabirgðar-sveitarstjórn, meSan nýlendan var eins og fyrir utan landslög og rétt. Gekk þetta allgreiSlega og er nýlendumönnum til mikils sóma. Eftir sýsluskip- unar-fyrirmynd Ontario-fylkis var sveitar-ráð kosiS, eSa eins konar sýslunefnd, til aS annast hag nýlendunnar allan. Var Sigtryggur Jónasson kosinn forseti sveitarráSs þessa og var þaS lengst af meSan bráSabirgSarskipulag þetta var viö lýöi. Fyrsta og helzta fyrirtæki, er nýlendubúar réSust í, og stórfyrirtæki mátti kalla, þegar litiS var á efni og á- stæSur, var stofnan vikublaSsins Framfara. Til aS hleypa því fyrirtæki af hlunnum varS aS mynda hlutafé- lag. Gekst Sigtryggur Jónasson nú fyrir því, aS slíkt hlutafélag yrSi stofnaS, lagSi ríflega fé til, og bar kostnaS allan, útgjöld og áhyggjur fullkomlega að sínum parti. Tók hann þegar viS ritstjórn blaðsins og hafði hana á hendi, þangaS til Halldór Briem tók við henni. Og þegar Halldór fór frá,tók Sigtryggur aftur viS ritstjórn, því ekki vildi hanti láta þaS fyrirtæki falla, fyrr en eigi væri annars kostur. Að öSru leyti bjuggu þau hjón búi sínu á Möðruvöll- um. Þótti þaS höföingjasetur og gott til þeirra að koma, eins og ávalt síöan. Var þar fjörugur þáttur tekinn í ný- lendumálum öllum. Gekst Sigtryggur fyrir skólakenslu fyrir ungmenni þar við fljótið og var þaS nauBsynjamál mikiS. LýSskólaskipan fylkisins náSi enn auSvitað ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.