Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 128
lOO
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
Herdís HannesdótLir, ekkja í ÁrnesbygS í N.-íslandi, ('af
Vatnsleysuströnd á Islandi), 79 ára.
Þorsteinn Guðnason í Utah, (eitt sinn lögregluþjónn í
Reykjavík).
Kristján Jónsson, bóndi að Mountain,N.-D. (af Norðurl.).
Marz 1906:
13. Hjörleifur Björnsson, bóndi í Árnesbygð (ættaður úr
Dyrhólasókn í Skaftafellss., fluttist vestur um haf
1876), 65 ára.
14. Laufey Jósefsdóttir, Goodman, til heimilis lijá Aðalm.
bónda Gnðmundssyni í Gardar-bygð, (ættuð af
Langanesi), 20 ára.
19. Sigurjón J. Davíðsson, í Winnipsg, 30 ára.
20. Margrét Guðmundsdóttir, í Selkirk,. ekkja Jóhannesr
ar heit. Egilssonar (frá Höfðahólum á Skagaströnd),
80 ára.
23. Carl Friðrik Möller, að heimili sonar síns Antoiis, að
Milton N.-D. (f. á Akureyri 1822, fór vestur um haf
1882), 84. ára.
Apríl 1906:
1. Sigurbjörg Krisjánsdóttir í Long Pine, Nebraska,
ekkja Tómasar Halldórssonar (ættuð úr Laxárdal í
Þingeyjars.), 65 ára.
11. Guðrún Magnúsdóttir, á beimili sonar síns Odds
Jónssonar í Gardar-bvgð,N. D., ekkja Jóns Jóhannes-
sonar (og bjuggu um langan aldur á Bræðrabrekku í
Strandasýslu), 80 ára.
14, Steinunn Jónsdóttir, ekkja Benjamíns Jónssonar (ætt-
uð úr Dalas.), til heimilis í Wpg, 78 ára.
16. Anna Gunnarsdóttir, í Wpg, ekkja Jóhanns Guð-
mundssonar (bjuggu síðast á ísl. á Bergsstöðum í
Miðfirði), 70 ára.
19. Páll Kristján, sonur Stefáns Björnssonar bónda í
Swan River, Man., 25 ára.
22. Andrea Metta Elísabet Margrét Fischer, síðari kona
Gunnars Einarssonar í Wpg,(ættuð úr Rvík),- 62. ára.