Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 123

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 123
ALMANAK I907. 95 Hann var fæddur 14. nóvember igyi í F-latey í Sfejálfanda og' fluttist ungur með foreldrum sínum til Ameríku. Var liann látinn njóta náms í æsku eftir föngum, þangað til hann leysti skipstjórapróf af hendi, er veitti honum leyfi til að vera skipstjóri á vötnum í Kanada. Kvæntist hann 29. sept. iSg^oggekk að eiga Vilhelmínu Odds- dóttur, dóttur síra Odds V. Gíslasonar, en lézt síðastliðið sumar. Kjartan var líkur föður sínum að fjöri og dugnaði og var tálinn af öllum, sem hann þektu, drengur hinn bezti. Hann var ötull og áræðinn skipstjóri, hagleiksmaður hinn mesti, er hann gekk til annarrar vinnu, hvers manns hug- Ijúfi í allri umgengni, félagslyndur og framtakssamur í því er til heilla mátti horfa. En atorku hans og dugnað- aðar naut að eins skamma stund. Hann druknaði í Winnipegvatni síðastliðið sumar 12. júní, þrjár eða fjórar rnílur suðaustur af Hnausum. En lík hans fanst ekki fyr en 20. júní, er það rak upp í Eyjólfsstaðafjöru. Han lét eftir sig ekkju og þrjár dætur. Það má nærri geta, hve tilfinnanlegur sonarmissirinn hefir orðið bæði foreldrum og tengdaforéldrum, sem hjá honum hefði lielzt hugsað til elli-athvarfs. Enda er vest- ur-íslenzku mannfélagi tjón mikið að slíkum mönnum, er þeim er bnrtu kipt á bezta aldri. Einkum mun foreldrum hans vera söknuður sár eftir einkason, og þá ekki síður hitt að fá ekki lengur haldist við á jörðinni, þar sem þau hafa eytt öllum kröftum og verða nú, háöldruð bæði, að hverfa burt þaðan, er þau hefðu belzt viljað fá að loka augum að loknu verki. En nú er þess eigi langt að bíða, að við þeim taki vötnin miklu, er öllum er ætlað yfir að fara. Og er þá vinum þeirra öllum gott til þess að hugsa, hve vel og örugglega þau styðjast við höndina sterku, er leitt hefir þau yfir öll vötnin á leið þeirra, heldur þeim enn uppréttum í vötnum sorgarinnar og leiðir þau að lokum í friðsæla höfn hinum megin vatna, þegar evjarvistinni er lokið og þau fá að flytja til meginlands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.